Anna og Aron taka þátt í sterku móti á Englandi 9. september 2013 21:45 Anna og Aron eru klár í bátana. Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG eru á leið til Englands þar sem þau munu taka þátt í Duke of York mótinu. Gestgjafi mótsins er hertoginn af York. 56 keppendur frá 32 löndum taka þátt í ár og er óhætt að segja að þetta mót sé í hópi sterkustu sem í boði eru fyrir kylfinga 18 ára og yngri. Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sigraði þetta mót í fyrra þegar það var haldið á Royal Troon. Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið þegar það var síðast á Royal St. George´s Golf Club árið 2010. Íslendingar eiga því góða minningar frá þessu móti. Verður áhugavert að fylgjast með Önnu og Aroni á þessu móti en það fer fram dagana 10. til 12. september. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þau Anna Sólveig Snorradóttir úr Keili og Aron Snær Júlíusson úr GKG eru á leið til Englands þar sem þau munu taka þátt í Duke of York mótinu. Gestgjafi mótsins er hertoginn af York. 56 keppendur frá 32 löndum taka þátt í ár og er óhætt að segja að þetta mót sé í hópi sterkustu sem í boði eru fyrir kylfinga 18 ára og yngri. Ragnar Már Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar sigraði þetta mót í fyrra þegar það var haldið á Royal Troon. Guðmundur Ágúst Kristjánsson sigraði mótið þegar það var síðast á Royal St. George´s Golf Club árið 2010. Íslendingar eiga því góða minningar frá þessu móti. Verður áhugavert að fylgjast með Önnu og Aroni á þessu móti en það fer fram dagana 10. til 12. september.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira