Emilíana hélt hún væri að deyja Frosti Logason skrifar 6. september 2013 16:59 Emilíana er fyrst núna að losna við stressið sem fylgir því að troða upp. Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan. Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Harmageddon Guðmundi Steingríms bolað út úr sínu eigin máli Harmageddon Styður afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma rök Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan.
Harmageddon Mest lesið Nýtt myndband með Leoncie og Shades of Reykjavík Harmageddon Samdi Can´t Walk Away í fangelsi Harmageddon Gera á torgum það sem nasistar hefðu reynt að fela Harmageddon Guðmundi Steingríms bolað út úr sínu eigin máli Harmageddon Styður afglæpavæðingu fíkniefna ef fram koma rök Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon "Það eru ekki allar stelpur svo heppnar að fæðast með píku" Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Harmageddon
Sannleikurinn: Fjölga þarf lögreglukonum til að kynferðislegt áreiti dreifist á fleiri konur Harmageddon