Kanye West tók 360 milljónir króna fyrir tónleika og enginn nennti að horfa Frosti Logason skrifar 2. september 2013 16:06 Tónleikagestir dunduðu sér við að taka myndir af sér með stjörnunni. Mynd/Instagram Bandaríski rapparinn Kanye West skellti sér til Kasakstan um helgina. Þangað fór hann til þess að troða upp í afmælisveislu hjá barnabarni forseta landsins, Nursultan Nazarbayev. Samkvæmt vefsíðunni Consequence of Sound er þessi tiltekni forseti einmitt grunaður um að hafa skóflað milljörðum dollara af olíuhagnaði landsins inn á sína eigin bankareikninga á hinum og þessum aflandseyjum. En Harmageddon veit ekki til þess að það hafi einhverstaðar verið sannað.Það að fá Kanye West, Elton John eða 50 Cent í afmælisveislu þarf ekkert að þýða að þú hafir komist yfir auðinn með óheiðarlegum hætti. Harmageddon Mest lesið Píratar bjóða fram í Reykjavík Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Ný lög á nýju ári Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon
Bandaríski rapparinn Kanye West skellti sér til Kasakstan um helgina. Þangað fór hann til þess að troða upp í afmælisveislu hjá barnabarni forseta landsins, Nursultan Nazarbayev. Samkvæmt vefsíðunni Consequence of Sound er þessi tiltekni forseti einmitt grunaður um að hafa skóflað milljörðum dollara af olíuhagnaði landsins inn á sína eigin bankareikninga á hinum og þessum aflandseyjum. En Harmageddon veit ekki til þess að það hafi einhverstaðar verið sannað.Það að fá Kanye West, Elton John eða 50 Cent í afmælisveislu þarf ekkert að þýða að þú hafir komist yfir auðinn með óheiðarlegum hætti.
Harmageddon Mest lesið Píratar bjóða fram í Reykjavík Harmageddon Kanye West biður öryggisverði um að fjarlægja tónleikagest Harmageddon „Örn Bárður er einhver versta auglýsing fyrir Jesú Krist“ Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon Lou Bega eða Lou Reed? Harmageddon Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Harmageddon Ný lög á nýju ári Harmageddon Piparkökur á Gauknum Harmageddon Sannleikurinn: Ráðherrar fá sérþjálfaða öryggisverði Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon