121 milljarður á fyrsta mánuðinum Boði Logason skrifar 18. september 2013 13:55 Grand Theft Auto 5 er dýrasti tölvuleikur frá upphafi. Mynd/AFP Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Það er meira en allar kvikmyndir í Hollywood hafa kostað, fyrir utan eina. Framleiðandinn hefur þó ekki áhyggjur af því að koma út í tapi enda pöntuðu mörg hundruð þúsund manns víða um heima í forsölu og enn fleiri hafa keypt hann á síðustu dögum. Spekingar á þessu sviði telja að leikurinn muni hala inn einum milljarði dollara bara í þessum mánuði, það gera um 121 milljarð íslenskra króna. Hægt er að spila leikinn bæði á PlayStation 3 og Xbox 360 leikjatölvunum.Frétt adage.com. Leikjavísir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Dýrasti tölvuleikur frá upphafi, Grand Theft Auto 5, kom út á þriðjudaginn eftir að hafa verið fimm ár í framleiðslu. Það kostaði framleiðandann, Rock Star Games, 265 milljónir dollara að búa leikinn til, eða um 32 milljarða króna. Það er meira en allar kvikmyndir í Hollywood hafa kostað, fyrir utan eina. Framleiðandinn hefur þó ekki áhyggjur af því að koma út í tapi enda pöntuðu mörg hundruð þúsund manns víða um heima í forsölu og enn fleiri hafa keypt hann á síðustu dögum. Spekingar á þessu sviði telja að leikurinn muni hala inn einum milljarði dollara bara í þessum mánuði, það gera um 121 milljarð íslenskra króna. Hægt er að spila leikinn bæði á PlayStation 3 og Xbox 360 leikjatölvunum.Frétt adage.com.
Leikjavísir Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingaslagur í Verdansk hjá GameTíví Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira