Marc Jacobs hættir hjá Louis Vuitton Ása Ottesen skrifar 26. september 2013 16:24 Marc Jacobs Getty/nordicphotos Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár. Orðrómur er á kreiki þess efnis að Nicolas Ghesquièr, yfirhönnuður Balenciaga, taki við af Jacobs. Fréttastofan Reuters fjallar einnig um brottför Jacobs, þar kemur fram að talsmaður Louis Vuitton, hafi látið þau orð falla að Jacobs hafi unnið frábært verk á þessum sextán árum, en það sé komin tími á breytingar. Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Glatkistunni lokað Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Samkvæmt breska tískublaðinu Vogue, er fatahönnuðurinn Marc Jacobs að hætta sem yfirhönnuður franska hátískumerkisins, Louis Vuitton. Jacobs hefur starfað hjá merkinu frá því 1997, eða í sextán ár. Orðrómur er á kreiki þess efnis að Nicolas Ghesquièr, yfirhönnuður Balenciaga, taki við af Jacobs. Fréttastofan Reuters fjallar einnig um brottför Jacobs, þar kemur fram að talsmaður Louis Vuitton, hafi látið þau orð falla að Jacobs hafi unnið frábært verk á þessum sextán árum, en það sé komin tími á breytingar.
Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Lífið „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Glatkistunni lokað Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira