Haim systur á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 7. október 2013 10:55 Haim systur eru á toppnum í Bretlandi Systrasveitin Haim kom plötunni sinni, Days Are Gone, á topp breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin hélt ofurpopparanum Justin Timberlake frá toppnum en plötunni hans, The 20/20 Experience hafði verið spáð toppsætinu. Hefði það verið fjórða platan hans í röð sem hefði náð toppnum í Bretlandi. Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu. Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012 Harmageddon Mest lesið Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon Móðir Sævars poetrix viðurkennir ofbeldi Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon
Systrasveitin Haim kom plötunni sinni, Days Are Gone, á topp breska breiðskífulistans um helgina. Sveitin hélt ofurpopparanum Justin Timberlake frá toppnum en plötunni hans, The 20/20 Experience hafði verið spáð toppsætinu. Hefði það verið fjórða platan hans í röð sem hefði náð toppnum í Bretlandi. Systurnar Este, Danielle og Alana Haim stofnuðu sveitina í Los Angeles árið 2006 en þær höfðu alist upp við amerískt rokk og ról og americana sem að foreldrar þeirra spiluðu stanslaust á heimilinu. Árið 2012 gaf Haim út Ep plötuna Forever sem vakti mikla athygli og kom sveitin m.a frá á SXSW tónlistarhátíðinni og Icelandairwaves það árið. Haim nældi sér sömuleiðis í plötusamning við Polydor og fyrsta stóra platan kom svo út í seinustu viku. Ágætis byrjun hjá Haim. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá tónleikum Haim á Icelandairwaves árið 2012
Harmageddon Mest lesið Jack Live tónleikar á Húrra í kvöld Harmageddon Móðir Sævars poetrix viðurkennir ofbeldi Harmageddon Strangheiðarlegur og hafður fyrir rangri sök Harmageddon Stefán Jón vill bæta lífskjör starfsmanna RÚV Harmageddon Bombay Bicycle Club með tónleika í Hörpu í nóvember Harmageddon Axl Rose fordæmir forseta Indónesíu Harmageddon Sannleikurinn: "En á björtu nótunum þá hefst 30 ára afmælisdagskrá Rásar 2 á morgun“ Harmageddon Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon Of Monsters And Men eru byrjuð að vinna að nýju efni Harmageddon Sannleikurinn: Þetta hefði getað verið ég sem missti vinnuna í dag Harmageddon
Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon
Sannleikurinn: Íþróttamaður ársins vann sinn fyrsta titil í ár þegar hann var valinn íþróttamaður ársins Harmageddon