Sixt og Icelandair efla samstarfið Finnur Thorlacius skrifar 3. október 2013 13:36 Sixt bílaleiga í Þýskalandi. Ralf Roletschek/roletschek.at Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum. Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent
Nýr samstarfssamningur hefur verið gerður á milli bílaleigunnar SIXT og Icelandair Saga Club um söfnun Vildarpunkta í langtímaleigu á bílum hjá SIXT. Í tilkynningu frá Sixt segir að veittir verða allt að 5.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu en í október tvöfaldast sá punktafjöldi og því geta safnast allt að 10.000 Vildarpunktar með hverri langtímaleigu, sem hefst í þeim mánuði. SIXT á Íslandi og Icelandair Saga Club hafa verið í samstarfi í gegnum árin og eru veittir 500 Vildarpunktar með hefðbundinni leigu hjá SIXT í yfir 105 löndum. Langtímaleiga SIXT er lausn fyrir fólk sem vill leigja bíl og komast hjá ýmsum kostnaði sem fylgir rekstri á eigin bíl, svo sem vegna viðhalds, dekkjaskipta, smur- og þjónustuskoðunar eða afborgana af lánum.
Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent