Hundar í sokkabuxum Óskar Hallgrímsson skrifar 10. október 2013 09:40 Á kínversku samskiptasíðunum Wiebo og Renren, sem mætti líkja við Twitter og Facebook þar í landi hefur furðulegt æði farið af stað. Það gengur út á að klæða hundinn sinn í þröngar sokkabuxur og háa hæla, taka af honum mynd og deila henni á meðal vina og vandamanna. Myndirnar eru oft merktar með kynferðislegum merkjum eins og „HOT PUPP“ og „Sexy Polly“ ásamt öðrum merkjum sem blaðamaður vill ekki hafa láta hafa eftir sér. Harmageddon Mest lesið "Píkan mín er svo ljót" Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Rafmagnið tekið af Reykjavík í kvöld Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon
Á kínversku samskiptasíðunum Wiebo og Renren, sem mætti líkja við Twitter og Facebook þar í landi hefur furðulegt æði farið af stað. Það gengur út á að klæða hundinn sinn í þröngar sokkabuxur og háa hæla, taka af honum mynd og deila henni á meðal vina og vandamanna. Myndirnar eru oft merktar með kynferðislegum merkjum eins og „HOT PUPP“ og „Sexy Polly“ ásamt öðrum merkjum sem blaðamaður vill ekki hafa láta hafa eftir sér.
Harmageddon Mest lesið "Píkan mín er svo ljót" Harmageddon Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Sannleikurinn: Rafmagnið tekið af Reykjavík í kvöld Harmageddon Hljómsveitin The Pixies snýr aftur með nýtt efni Harmageddon Hljómsveitin Queens of the Stone Age komin í pásu Harmageddon Sannleikurinn: Maria ekki dóttir Sigmundar Davíðs Harmageddon Söngvari Creed á ekki efni á mat Harmageddon Dóri DNA og stóru málin Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Fimm verstu handboltarokklögin Harmageddon