Tónarúm - Mammút Óskar Hallgrímsson skrifar 29. október 2013 13:07 Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/ Harmageddon Mest lesið Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon "Píkan mín er svo ljót" Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Sannleikurinn: Ekki hægt að auglýsa stöðu forstjóra Landspítalans vegna fjárskorts Harmageddon Gísli Marteinn vill opin prófkjör Harmageddon Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon
Harmageddon.is kynnir Tónarúm, nýja þáttaröð þar sem við kíkjum í æfingarhúsnæði hljómsveita og fáum þær til að spila fyrir okkur lag. Við hefjum göngu þáttarins með Hljómsveitinni Mammút í tilefni þess að þau eru að gefa plötuna Komdu til mín svarta systir um þessar mundir. Þau taka fyrir okkur lagið Blóðberg sem er auðvitað að finna á nýju plötunni. Þau troða upp á 20 ára afmælistónleikum X-977 í kvöld ásamt Maus, Ensími, Brain Police og Kaleo. Tónleikarnir hefjast kl 19:00 og hægt er að kaupa miða á miði.ishttps://midi.is/tonleikar/1/7903/
Harmageddon Mest lesið Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon "Píkan mín er svo ljót" Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Lásasmiður sem skjöldur lögreglu? Harmageddon Tíu ástæður fyrir því að hugmynd Vigdísar er rosalega vond Harmageddon Sannleikurinn: Ekki hægt að auglýsa stöðu forstjóra Landspítalans vegna fjárskorts Harmageddon Gísli Marteinn vill opin prófkjör Harmageddon Mótmæla refsistefnu stjórnvalda með kannabisreykingum á Austurvelli Harmageddon Davíð Oddsson tjáir sig um bankahrunið Harmageddon