Fölsuðu tölur um laxalús Gissur Sigurðsson skrifar 7. nóvember 2013 07:08 Laxalúsin getur reynst skæð. Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök. Stangveiði Mest lesið Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Fölsuðu tölur um laxalús Veiði Bandarískt stórblað fjallar um Miðfjarðará - Draumaá stútfull af laxi Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Treg taka en nóg af laxi Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Innsend frétt úr Korpunni Veiði
Ákæruvaldið í Noregi hefur dæmt laxeldisfyrirtækið Grieg Seafood fil að greiða háa sekt fyrir efnahagsbrot, sem meðal annars felst í því að hafa falsað tölur um umfang laxalúsar í laxeldisstöðvum. Þá hefur einn af stjórnendum fyrirtækisins verið sakaður um að bera ljúgvitni, en fyrirtækið rekur laxeldi í sjó á nokkrum stöðum í Noregi, í Kanada og á Skotlandi. Það hefur ítrekað lent í útistöðum við hagsmunaaðila og umhverfissamtök.
Stangveiði Mest lesið Laxinn ER mættur í Ytri-Rangá Veiði Síðasti séns í Þingvallavatni Veiði Síðustu skiladagar fyrir hnýtingarkeppni framundan Veiði Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Veiði Fölsuðu tölur um laxalús Veiði Bandarískt stórblað fjallar um Miðfjarðará - Draumaá stútfull af laxi Veiði Léttklæddar laxaflugur Veiði Treg taka en nóg af laxi Veiði Ofurdýravinur smyglar sér inn í hóp skotveiðimanna á Facebook Veiði Innsend frétt úr Korpunni Veiði