Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Harmageddon Harmageddon og Sannleikurinn.com sameinast Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Grísalappalísa syngur Megas Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Íslensk hljómsveit hitar upp fyrir The Pixies Harmageddon Sannleikurinn: Halda að fólk myndi virkilega kaupa lélega tónlist og myndir Harmageddon Mammút í sparifötunum á útgáfutónleikum Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon Trúleysi gerir tónlist góða Harmageddon Shades of Reykjavík með nýtt lag og myndband Harmageddon Harmageddon og Sannleikurinn.com sameinast Harmageddon Sannleikurinn: Sigmundur sennilega að ljúga því að stjórnarandstaðan muni ljúga Harmageddon Grísalappalísa syngur Megas Harmageddon