Arcade Fire á toppi breska breiðskífulistans Ómar Úlfur skrifar 4. nóvember 2013 11:14 Arcade Fire á miklu flugi Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum. Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Umhverfisráðherra til í fórnir ef "fagmenn“ komast að þeirri niðurstöðu Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon
Fjórða plata Arcade Fire smellti sér beint á topp breska breiðskífulistans um helgina. Kanadabúarnir skildu Katy Perry eftir í ryki en Reflektor seldist í tveimur á móti einu eintaki af Prism nýjustu plötunni hennar. Nýsjálenska poppundrið Lorde skellti sér í fjórða sæti með plötuna Pure Heroine sem inniheldur m.a smellinn Royals.Hér fyrir neðan má sjá myndband af Arcade Fire flytja titillag plötunnar Reflektor sem skartar engum öðrum en David Bowie í bakröddum.
Harmageddon Mest lesið 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon Vegakerfi úr sólarsellum er klárlega framtíðin Harmageddon Samstarfið ber ávöxt Harmageddon Gabríel með stjörnuhröp Harmageddon Umhverfisráðherra til í fórnir ef "fagmenn“ komast að þeirri niðurstöðu Harmageddon Tónleikar fullkomnir fyrir hösslið? Harmageddon Kóngalífi fagnað í fríríkinu Kristjaníu um helgina Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Kæmi ekki til baka nema breyting yrði á forystu flokksins Harmageddon