Lögreglan neitar að rannsaka kæru Gylfa Jakob Bjarnar skrifar 28. nóvember 2013 14:57 Gylfi Ægisson. Svo virðist sem barátta hans gegn tippasleikipinnum sé sigld í strand. Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. „Ég leyfi mér að kalla þetta barnaníð Barnaverndarnefndar, Aðstoðarsaksóknara og yfirvalda og skal glaður sitja inni fyrir þau orð,“ segir Gylfi meðal annars en hann tilkynnti stuðningsmönnum sínum og velunnurum um hvar málið stendur á stuðningssíðu sinni nú fyrir stundu. „Eins og þið kannski vitið öll þá kærði ég Hinsegin daga 18 september 2013 til lögreglu og hef fengið svarbréf til baka frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Er það svohljóðandi: Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu hefur borist kæra yðar,dags.18 september Sl,, á hendur Hinsegin daga vegna GayPride-göngunnar þann 10. Ágúst 2013. Hér með tilkynnist yður, með vísan til 4. Mgr. 52.gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, að ekki þykja efni til að hefja rannsókn út af kærunni og henni því vísað frá. Unnt er að bera ákvörðun þessa undir embætti ríkissaksóknara innan mánaðar frá tilkynningu þessari. Undir skrifar aðstoðarsaksóknarinn Sigurður F Sigurðsson.“ Gylfi segist hafa hringt í eitt lykilvitna sinna í málinu og sá hafi tjáð sér að hann hafi aldrei verið kallaður til yfirheyrslu og málið því ekkert rannsakað. „Þannig að það er eitthvað furðulegt í gangi hjá rannsóknarlögreglunni í þessu máli. Lykilvitnið sá börn með typpasleikjóa á Hinsegin dögum 2013 og margir sendu mér skilaboð um að börn hefðu sést með þá og margir foreldrar sögðust hafa forðað sér úr gleðigöngunni í gegnum árin með börnin sín . Ein 15 ára stúlka skrifaði mér að vinkona hennar hefði gefið sé typpasleykjó á Hinsegin dögum og hann hefði verið góður á bragðið.“ Gylfi er langt í frá ánægður með þessar lyktir mála en ekki liggur fyrir hvort hann vill halda málarekstri sínum til streitu. Hinsegin Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Gylfi Ægisson tónlistarmaður kærði Hinsegin daga en fór bónleiður til búðar – lögreglan ætlar ekkert að aðhafast í málinu. „Ég leyfi mér að kalla þetta barnaníð Barnaverndarnefndar, Aðstoðarsaksóknara og yfirvalda og skal glaður sitja inni fyrir þau orð,“ segir Gylfi meðal annars en hann tilkynnti stuðningsmönnum sínum og velunnurum um hvar málið stendur á stuðningssíðu sinni nú fyrir stundu. „Eins og þið kannski vitið öll þá kærði ég Hinsegin daga 18 september 2013 til lögreglu og hef fengið svarbréf til baka frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Er það svohljóðandi: Lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu hefur borist kæra yðar,dags.18 september Sl,, á hendur Hinsegin daga vegna GayPride-göngunnar þann 10. Ágúst 2013. Hér með tilkynnist yður, með vísan til 4. Mgr. 52.gr. laga nr. 88/2008 um meðferð sakamála, að ekki þykja efni til að hefja rannsókn út af kærunni og henni því vísað frá. Unnt er að bera ákvörðun þessa undir embætti ríkissaksóknara innan mánaðar frá tilkynningu þessari. Undir skrifar aðstoðarsaksóknarinn Sigurður F Sigurðsson.“ Gylfi segist hafa hringt í eitt lykilvitna sinna í málinu og sá hafi tjáð sér að hann hafi aldrei verið kallaður til yfirheyrslu og málið því ekkert rannsakað. „Þannig að það er eitthvað furðulegt í gangi hjá rannsóknarlögreglunni í þessu máli. Lykilvitnið sá börn með typpasleikjóa á Hinsegin dögum 2013 og margir sendu mér skilaboð um að börn hefðu sést með þá og margir foreldrar sögðust hafa forðað sér úr gleðigöngunni í gegnum árin með börnin sín . Ein 15 ára stúlka skrifaði mér að vinkona hennar hefði gefið sé typpasleykjó á Hinsegin dögum og hann hefði verið góður á bragðið.“ Gylfi er langt í frá ánægður með þessar lyktir mála en ekki liggur fyrir hvort hann vill halda málarekstri sínum til streitu.
Hinsegin Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira