Haukur Örn nýr forseti GSÍ Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. nóvember 2013 23:19 Haukur Örn Birgisson. Haukur Örn Birgisson var á laugardag kjörinn forseti Golfsambands Íslands. Golfþing GSÍ fór fram um helgina. Haukur Örn hafði betur í kosningu við Margeir Vilhjálmsson. Haukur hlaut 120 atkvæði en Margeir 29 atkvæði. Eitt atkvæði var autt og eitt ógilt. Þetta er í fyrsta sinn sem kosið er á milli tveggja frambjóðenda í embættið. Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur verið forseti GSÍ undanfarin átta ár en sóttist ekki eftir endurkjöri. Haukur Örn er 35 ára gamall og starfar sem hæstaréttarlögmaður hjá Lögfræðistofu Íslands. Hann hefur setið í stjórn GSÍ undanfarin ár og verið varaforseti sambandsins á síðustu árum. Haukur er jafnframt yngsti forseti í sögu Golfsambands Íslands. Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Haukur Örn Birgisson var á laugardag kjörinn forseti Golfsambands Íslands. Golfþing GSÍ fór fram um helgina. Haukur Örn hafði betur í kosningu við Margeir Vilhjálmsson. Haukur hlaut 120 atkvæði en Margeir 29 atkvæði. Eitt atkvæði var autt og eitt ógilt. Þetta er í fyrsta sinn sem kosið er á milli tveggja frambjóðenda í embættið. Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur verið forseti GSÍ undanfarin átta ár en sóttist ekki eftir endurkjöri. Haukur Örn er 35 ára gamall og starfar sem hæstaréttarlögmaður hjá Lögfræðistofu Íslands. Hann hefur setið í stjórn GSÍ undanfarin ár og verið varaforseti sambandsins á síðustu árum. Haukur er jafnframt yngsti forseti í sögu Golfsambands Íslands.
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira