Meðfylgjandi myndir voru teknar í Austurbæ í kvöld þar sem upptökur á hæfileikakeppninni Ísland got Talent sem hefur göngu sína á Stöð 2 í janúar fóru fram fyrir troðfullu húsi. Eins og sjá má fór vel um dómarana Jón Jónsson, Þórunni Antoníu Magnúsdóttur, Bubba Morthens og fyrrverandi menntamálaráðherra Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur baksviðs. Þá voru keppendur einnig myndaðir baksviðs sem og áhorfendur í sal.
Smelltu á efstu mynd í frétt til að fletta albúminu.
Hæfileikakeppnin Ísland Got Talent hefur göngu sína á Stöð 2 í janúar.