„Hann tók bara Rambó á þetta“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 2. desember 2013 09:04 Lögregla yfirbugaði byssumanninn en aðgerðum á vettvangi er ekki lokið. mynd/pjetur Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumann í morgun, en þar varð umsátur þegar maður skaut af byssu í blokk. „Þetta voru alveg nokkur skot í smá tíma þar til lögreglan kom,“ segir konan í samtali við Vísi, og segir hún lögreglumenn hafa falið sig á bak við jeppa og byrjað að skjóta inn um glugga.Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssu.mynd/pjetur„Ég var inni í herbergi, þá var hann hlaupandi um íbúðina í stofunni og eldhúsinu með byssuna. Hann byrjaði að skjóta á lögregluna og skýtur á bílinn, en þá fór þjófavörnin í gang. Svo skjóta þeir táragasi og íbúðin fylltist af reyk.“ Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssuna. „Hann tók bara Rambó á þetta, bara með risabyssu, sest upp í rúminu og byrjar að skjóta og leggst svo niður aftur. Síðan hringir lögreglan í mig og ég segi að hann sé í öðru herbergi og þá skjóta þeir einhverju uniti þarna inn og kemur bara sprenging. Síðan skilst mér að hann hafi farið fram á gang og verið tekinn þar, dreginn niður á börur. Hann fór í aðrar börurnar og byssan ábyggilega í hinar.“Var maðurinn særður? „Hann var særður. Já já, hann var særður.“Blóði drifin slóð að inngangi blokkarinnar.mynd/pjeturLögrela lokaði svæðinu og íbúar voru fluttir á brott.mynd/pjetur Byssumaður í Árbæ Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Íbúi við Hraunbæ lýsir því hvernig lögreglan yfirbugaði byssumann í morgun, en þar varð umsátur þegar maður skaut af byssu í blokk. „Þetta voru alveg nokkur skot í smá tíma þar til lögreglan kom,“ segir konan í samtali við Vísi, og segir hún lögreglumenn hafa falið sig á bak við jeppa og byrjað að skjóta inn um glugga.Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssu.mynd/pjetur„Ég var inni í herbergi, þá var hann hlaupandi um íbúðina í stofunni og eldhúsinu með byssuna. Hann byrjaði að skjóta á lögregluna og skýtur á bílinn, en þá fór þjófavörnin í gang. Svo skjóta þeir táragasi og íbúðin fylltist af reyk.“ Konan sá inn um glugga á svefnherbergi mannsins þar sem hann lagðist í rúm með byssuna. „Hann tók bara Rambó á þetta, bara með risabyssu, sest upp í rúminu og byrjar að skjóta og leggst svo niður aftur. Síðan hringir lögreglan í mig og ég segi að hann sé í öðru herbergi og þá skjóta þeir einhverju uniti þarna inn og kemur bara sprenging. Síðan skilst mér að hann hafi farið fram á gang og verið tekinn þar, dreginn niður á börur. Hann fór í aðrar börurnar og byssan ábyggilega í hinar.“Var maðurinn særður? „Hann var særður. Já já, hann var særður.“Blóði drifin slóð að inngangi blokkarinnar.mynd/pjeturLögrela lokaði svæðinu og íbúar voru fluttir á brott.mynd/pjetur
Byssumaður í Árbæ Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira