Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2013 11:27 Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla. Þorsteinn Baldur Friðriksson stofnandi Plain Vanilla benti á að fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum séu framleiddir á Norðurlöndum, á Facebook síðu sinni í gær. Leikurinn QuizUp vermir efsta sætið, en hann er framleiddur af Plain Vanilla. Um þennan árangur segir Þorsteinn á Facebook: „Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur Norðurlandanna á þessum hyper competitive (samkeppnis-) markaði!“ Leikurinn Candy Crush Saga er í öðru sæti, en hann er framleiddur af fyrirtækinu King frá Svíþjóð. Leikirnir Angry Birds Go, sem er í þriðja sæti og Angry Birds Star Wars II sem er í fjórða sæti, eru framleiddir af fyrirtækinu Rovio frá Finnlandi. Leikurinn Clash of Clans er svo í því fimmta, en hann er framleiddur af finnska fyrirtækinu Suprecell. Fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum eru allir framleiddir á Norðurlöndum. Leikjavísir Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þorsteinn Baldur Friðriksson stofnandi Plain Vanilla benti á að fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum séu framleiddir á Norðurlöndum, á Facebook síðu sinni í gær. Leikurinn QuizUp vermir efsta sætið, en hann er framleiddur af Plain Vanilla. Um þennan árangur segir Þorsteinn á Facebook: „Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur Norðurlandanna á þessum hyper competitive (samkeppnis-) markaði!“ Leikurinn Candy Crush Saga er í öðru sæti, en hann er framleiddur af fyrirtækinu King frá Svíþjóð. Leikirnir Angry Birds Go, sem er í þriðja sæti og Angry Birds Star Wars II sem er í fjórða sæti, eru framleiddir af fyrirtækinu Rovio frá Finnlandi. Leikurinn Clash of Clans er svo í því fimmta, en hann er framleiddur af finnska fyrirtækinu Suprecell. Fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum eru allir framleiddir á Norðurlöndum.
Leikjavísir Mest lesið Ljóstrar upp um kornið sem fyllti mælinn Lífið Slappur smassborgari Gagnrýni „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Leikkonur á túr: Fimm verstu rasshausa-ummælin Lífið Íslensk hönnun á forsíðu Wall Street Journal: „Hún hafði samband við mig á Instagram“ Lífið Hugmynd Chris Hemsworth að synda í kringum Ísland Lífið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið „Stöðugar gaslýsingar“ Federline gríðarlega særandi Lífið Tíu smart kósýgallar Lífið Tulipop-leiksvæði opnað á Keflavíkurflugvelli Lífið Fleiri fréttir Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira