Veiðileyfasölu hætt vegna brunans í fyrra 25. júní 2013 08:55 Ekki eru lengur seld veiðileyfi í vötnunum tveimur vegna brunans sem varð í Laugardal í fyrra. Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. "Þetta hefur verið vinsælt en því miður er ekki hægt að verða við því lengur að leyfa fólki veiða á svæðinu. Menn þora ekki að hleypa fólki í þetta,“ segir Haraldur.hordur@bb.is Stangveiði Mest lesið Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði Eystri Rangá að taka við sér Veiði Vænar bleikjur í Varmá Veiði 6.258 fiskar komnir á land úr Veiðivötnum Veiði Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum Veiði
Hætt hefur verið sölu veiðileyfa í vötnunum tveimur í Laugardal í Ísafjarðardjúpi, Efstadalsvatni og Laugabólsvatni, að sögn Haraldar Júlíussonar, stjórnarmanns í veiðifélagi Laugardalsár. Ágæt silungsveiði hefur verið í vötnunum undanfarin ár. Ákvörðunin var tekin vegna brunans sem varð í fyrrasumar í Hrossatanga í Laugardal. Þar brunnu um 14-15 hektarar af landi vegna þess að einhver kastaði sígarettu þar sem var mikið af þurru hrísi og lyngi. "Þetta hefur verið vinsælt en því miður er ekki hægt að verða við því lengur að leyfa fólki veiða á svæðinu. Menn þora ekki að hleypa fólki í þetta,“ segir Haraldur.hordur@bb.is
Stangveiði Mest lesið Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Veiði hefst í Hítarvatni um helgina Veiði Eystri Rangá að taka við sér Veiði Vænar bleikjur í Varmá Veiði 6.258 fiskar komnir á land úr Veiðivötnum Veiði Yfirlýsing SVFR vegna breytinga á fiskeldislögum Veiði