Vinsælasta samloka í heimi 9. febrúar 2013 18:00 Hamborgari Vinsælasta samloka í heimi er sú sem við köllum hamborgara í daglegu tali. Hún samanstendur af kjöthleifi, grænmeti, osti og sósum innan í brauði sem skorið hefur verið í tvennt þversum. Aðeins þessi einfalda lýsing hljómar gómsæt. Hugtakið „hamborgari" er komið frá þýsku borginni Hamborg, þaðan sem margir Þjóðverjar fluttu yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna um aldamótin á seinni hluta nítjándu aldar. Í föðurlandinu höfðu þessir nýju Bandaríkjamenn kynnst vinsælli steik sem oftast var kölluð „hamborgarsteik" eftir borginni þýsku. Hugtakið hamborgari hefur verið notað um samlokuna sem við þekkjum í dag sem hamborgara síðan 1912. Við þekkjum einnig fleiri hugtök yfir hamborgara eins og stuttu útgáfuna „borgara", sem notað hefur verið síðan um 1930 og „ostborgara" síðan um 1940. Enginn hefur hins vegar fært sönnur á hvar hamborgarinn var fyrst gerður. Nokkrir bandarískir karlar sögðust hafa fundið hann upp en þeir eiga allir sameiginlegt að hafa gert tilkallið um aldamótin 1900.- bþh Einu sinni var... Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Vinsælasta samloka í heimi er sú sem við köllum hamborgara í daglegu tali. Hún samanstendur af kjöthleifi, grænmeti, osti og sósum innan í brauði sem skorið hefur verið í tvennt þversum. Aðeins þessi einfalda lýsing hljómar gómsæt. Hugtakið „hamborgari" er komið frá þýsku borginni Hamborg, þaðan sem margir Þjóðverjar fluttu yfir Atlantshafið til Bandaríkjanna um aldamótin á seinni hluta nítjándu aldar. Í föðurlandinu höfðu þessir nýju Bandaríkjamenn kynnst vinsælli steik sem oftast var kölluð „hamborgarsteik" eftir borginni þýsku. Hugtakið hamborgari hefur verið notað um samlokuna sem við þekkjum í dag sem hamborgara síðan 1912. Við þekkjum einnig fleiri hugtök yfir hamborgara eins og stuttu útgáfuna „borgara", sem notað hefur verið síðan um 1930 og „ostborgara" síðan um 1940. Enginn hefur hins vegar fært sönnur á hvar hamborgarinn var fyrst gerður. Nokkrir bandarískir karlar sögðust hafa fundið hann upp en þeir eiga allir sameiginlegt að hafa gert tilkallið um aldamótin 1900.- bþh
Einu sinni var... Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira