Stofna tölvuleikjafyrirtækið Klang í Berlín Álfrún Pálsdóttir skrifar 3. júní 2013 10:00 Oddur Snær stofnar tölvuleikjafyrirtæki ásamt Munda og Ívari. Fréttablaðið/Anton „Þetta hefur verið draumur hjá okkur í þó nokkurn tíma,“ segir Oddur Snær Magnússon, sem ásamt félögum sínum, Ívari Emilssyni og fatahönnuðinum Guðmundi Hallgrímssyni, sem er einnig þekktur sem Mundi, stofnar tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. Fyrirtækið heitir Klang en bæði Oddur og Ívar eiga að baki mörg ár hjá tölvuleikjarisanum CCP, sem forritari og leikjahönnuður. „Við vorum búnir að viða að okkur þeirri þekkingu og reynslu sem við þurftum og fannst einfaldlega núna vera kominn tími til að kýla á þetta,“ segir Oddur en þeir Ívar og Mundi eru þegar fluttir til Berlínar og sjálfur slæst hann í hópinn eftir helgi. „Þetta er allt að fara af stað núna og á byrjunarreit. Við erum að ákveða hvar við ætlum að búa og svo framvegis.“ Ástæðan fyrir því að Berlín varð fyrir valinu er einfaldlega að borgin heillaði. Mundi hefur hingað til verið betur þekktur sem fatahönnuður en gera má ráð fyrir því að hann hafi eitthvað að gera með útlit tölvuleikja fyrirtækisins að gera. Oddur vill sem minnst segja um þau mál enn sem komið er. „Við erum eins og fullskipuð hljómsveit. Allir leggja sitt af mörkum og það eru spennandi tímar fram undan.“ Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
„Þetta hefur verið draumur hjá okkur í þó nokkurn tíma,“ segir Oddur Snær Magnússon, sem ásamt félögum sínum, Ívari Emilssyni og fatahönnuðinum Guðmundi Hallgrímssyni, sem er einnig þekktur sem Mundi, stofnar tölvuleikjafyrirtæki í Berlín. Fyrirtækið heitir Klang en bæði Oddur og Ívar eiga að baki mörg ár hjá tölvuleikjarisanum CCP, sem forritari og leikjahönnuður. „Við vorum búnir að viða að okkur þeirri þekkingu og reynslu sem við þurftum og fannst einfaldlega núna vera kominn tími til að kýla á þetta,“ segir Oddur en þeir Ívar og Mundi eru þegar fluttir til Berlínar og sjálfur slæst hann í hópinn eftir helgi. „Þetta er allt að fara af stað núna og á byrjunarreit. Við erum að ákveða hvar við ætlum að búa og svo framvegis.“ Ástæðan fyrir því að Berlín varð fyrir valinu er einfaldlega að borgin heillaði. Mundi hefur hingað til verið betur þekktur sem fatahönnuður en gera má ráð fyrir því að hann hafi eitthvað að gera með útlit tölvuleikja fyrirtækisins að gera. Oddur vill sem minnst segja um þau mál enn sem komið er. „Við erum eins og fullskipuð hljómsveit. Allir leggja sitt af mörkum og það eru spennandi tímar fram undan.“
Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira