Þessar stúlkur klæddust hvítum síðkjól og fjólubláum skóm og bleikri peysu.
Það var margt um manninn á tónlistarhátíðinni All Tomorrow‘s Parties og komu gestir hátíðarinnar víða að til að njóta tónlistarinnar.
Við tókum púlsinn á tískunni, en þar kenndi ýmisa grasa líkt og myndirnar bera vitni um.
Þessir herramenn mættu vel klæddir á All Tomorrow‘s Parties.Steinþór Helgi Arnsteinsson skemmti sér ásamt vinum sínum.Flottur jakki í felulitunum.Fjólubláir skór.