Heldur námskeið fyrir unglingsstúlkur Ása Ottesen skrifar 20. ágúst 2013 09:00 Kristín Tómasdóttir er höfundur bókanna Stelpur frá A-Ö og Stelpur geta allt. fréttablaðið/VILHELM „Mér hefur alltaf þótt heillandi hvað samstarf og samstaða stelpna getur haft ótrúlega jákvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra. Ég hef bæði fundið þetta persónulega en einnig fannst mér skapast sérstakur kraftur í bókinni minni Stelpur geta allt, sem byggir einmitt á þessari samstöðu. Ég hef fulla trú á því að slíkur kraftur myndist einnig á sjálfstyrkingarnámskeiðinu sem ég ætla að halda í september,“ segir Kristín Tómasdóttir rithöfundur, en hún hefur skrifað þrjár fræðslubækur fyrir unglingsstelpur undanfarin ár. „Ég hef verið með fyrirlestra í félagsmiðstöðvum og skólum um sjálfsmynd stelpna og ég hef fundið fyrir áhuga á ítarlegri námskeiðum sem geta skilað markvissari árangri.“ Aðspurð segir hún áhugann mjög mikinn og sérstaklega hjá foreldrum og nánustu ættingjum stelpnanna. „Foreldrar hafa oft áhyggjur af dætrum sínum, þeir vita hvað þær eru stórkostlegar en þær vita það ekki alltaf sjálfar.“ Kristín er að leggja lokahönd á nýja bók sem kemur út fyrir jólin. Hún fjallar einnig um sjálfsmyndina en nú í tengslum við annan markhóp. Hún hlakkar til að segja lesendum Fréttablaðsins betur frá því á næstunni. Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
„Mér hefur alltaf þótt heillandi hvað samstarf og samstaða stelpna getur haft ótrúlega jákvæð áhrif á sjálfsmynd þeirra. Ég hef bæði fundið þetta persónulega en einnig fannst mér skapast sérstakur kraftur í bókinni minni Stelpur geta allt, sem byggir einmitt á þessari samstöðu. Ég hef fulla trú á því að slíkur kraftur myndist einnig á sjálfstyrkingarnámskeiðinu sem ég ætla að halda í september,“ segir Kristín Tómasdóttir rithöfundur, en hún hefur skrifað þrjár fræðslubækur fyrir unglingsstelpur undanfarin ár. „Ég hef verið með fyrirlestra í félagsmiðstöðvum og skólum um sjálfsmynd stelpna og ég hef fundið fyrir áhuga á ítarlegri námskeiðum sem geta skilað markvissari árangri.“ Aðspurð segir hún áhugann mjög mikinn og sérstaklega hjá foreldrum og nánustu ættingjum stelpnanna. „Foreldrar hafa oft áhyggjur af dætrum sínum, þeir vita hvað þær eru stórkostlegar en þær vita það ekki alltaf sjálfar.“ Kristín er að leggja lokahönd á nýja bók sem kemur út fyrir jólin. Hún fjallar einnig um sjálfsmyndina en nú í tengslum við annan markhóp. Hún hlakkar til að segja lesendum Fréttablaðsins betur frá því á næstunni.
Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira