Helgarmaturinn - Spírusushi Marín Manda skrifar 23. ágúst 2013 16:15 Katrín H. Árnadóttir Katrín H. Árnadóttirer býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Katrín deilir hér skemmtilegri uppskrift af spírusushi sem er einfalt að útbúa og bragðast vel. Spírusushi fyrir 1 1 noriblað 2 rifnar gulrætur ½ avócado skorið í sneiðar 20 gr. brokkólí&smáraspírur eða alfalfaspírur ¼ rauð paprika skorin í þunnar sneiðar 3 msk mangótómatsósa Mangótómatssósa: ¼ mangó og 1 vel þroskaður tómatur sett í blandara, kryddað með Herbarmare og cayenna pipar á hnífsoddi.AðferðAvócadósneiðunum er raðað eftir endiöngu noriblaðinu, síðan eru rifnu gulrótunum dreift við hliðina, þá spírunum og paprikusneiðunum. Mangótómatsósan er sett yfir grænmetið eftir endilöngu í lokin. Þá er noriblaðinu rúllað varlega upp og lokað, gott að setja smá vatn í endann á blaðinu til að rúllan lokist vel. Rúllan er skorin í 3-4 cm bita og skreytt að ofan með nokkrum spírum. Gott er að taka með sér rúllu í nesti og skera niður þegar hennar er neytt. Sushi Uppskriftir Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Katrín H. Árnadóttirer býflugnabóndi og ræktar ýmsar heilsusamlegar spírur sem eru ekki einungis bragðgóðar heldur einstaklega næringarríkar. Katrín deilir hér skemmtilegri uppskrift af spírusushi sem er einfalt að útbúa og bragðast vel. Spírusushi fyrir 1 1 noriblað 2 rifnar gulrætur ½ avócado skorið í sneiðar 20 gr. brokkólí&smáraspírur eða alfalfaspírur ¼ rauð paprika skorin í þunnar sneiðar 3 msk mangótómatsósa Mangótómatssósa: ¼ mangó og 1 vel þroskaður tómatur sett í blandara, kryddað með Herbarmare og cayenna pipar á hnífsoddi.AðferðAvócadósneiðunum er raðað eftir endiöngu noriblaðinu, síðan eru rifnu gulrótunum dreift við hliðina, þá spírunum og paprikusneiðunum. Mangótómatsósan er sett yfir grænmetið eftir endilöngu í lokin. Þá er noriblaðinu rúllað varlega upp og lokað, gott að setja smá vatn í endann á blaðinu til að rúllan lokist vel. Rúllan er skorin í 3-4 cm bita og skreytt að ofan með nokkrum spírum. Gott er að taka með sér rúllu í nesti og skera niður þegar hennar er neytt.
Sushi Uppskriftir Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira