Primark hættir við Asos 12. september 2013 23:00 Verslunarkeðjan Primark sleit samning við netversluna Asos og mun því ekki selja föt á síðunni. Nordicphotos/getty Breska fatakeðjan Primark gerði nýlega tólf vikna prufusamning við netverslunina Asos.com sem er ein vinsælasta fatanetverslun heims. Samningurinn fól í sér að Asos seldi nokkrar útvaldar flíkur frá Primark og seldust þær upp á örfáum dögum. Nú hefur það hinsvegar verið staðfest að Primark vilji slíta samningnum. Dagblaðið Times hafði eftir talsmanni Primark að verslunin ætli í staðinn að opna eigin netverslun og mun hún fara í loftið í nánustu framtíð. Í Times kemur einnig fram að ástæðan fyrir samningsslitunum væri líklega sú að Primark hafi þótt umboðssölugjöldin of há. „Einnig er líklegt að Primark ógni öðrum söluaðilum á Asos því fatnaður þeirra er mun ódýrari,“ ritar blaðamaður Times. Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Glatkistunni lokað Menning Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Breska fatakeðjan Primark gerði nýlega tólf vikna prufusamning við netverslunina Asos.com sem er ein vinsælasta fatanetverslun heims. Samningurinn fól í sér að Asos seldi nokkrar útvaldar flíkur frá Primark og seldust þær upp á örfáum dögum. Nú hefur það hinsvegar verið staðfest að Primark vilji slíta samningnum. Dagblaðið Times hafði eftir talsmanni Primark að verslunin ætli í staðinn að opna eigin netverslun og mun hún fara í loftið í nánustu framtíð. Í Times kemur einnig fram að ástæðan fyrir samningsslitunum væri líklega sú að Primark hafi þótt umboðssölugjöldin of há. „Einnig er líklegt að Primark ógni öðrum söluaðilum á Asos því fatnaður þeirra er mun ódýrari,“ ritar blaðamaður Times.
Mest lesið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið „Ég er sáttur við það dagsverk“ Menning „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Lífið Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Lífið Glatkistunni lokað Menning Vægar viðreynslur en engir pervertar Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira