Morgunverðarjógúrt með ristuðum hnetum og ávöxtum Marín Manda skrifar 27. september 2013 10:00 Kári Gunnarsson Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál. Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið
Kári Gunnarsson er grafískur teiknari sem hefur mikinn áhuga á bragðgóðum og heimatilbúnum mat. Hér deilir hann uppskrift að morgunverðarjógúrti með ristuðum hnetum og ávöxtum en einn skammtur inniheldur u.þ.b. 15 grömm af kolvetnum. Ristaðar hnetur 2 msk. valhnetur (saxaðar) 2 msk. möndlur (saxaðar) 2 msk. kókosflögur 1 msk. smjör Bræðið smjörið á heitri pönnu og ristið hneturnar og kókosflögurnar í smástund. Sett í skál og látið kólna. Jógúrtblandan 2 msk. hreint skyr 2 msk. grískt jógúrt 4 msk. kókosolía (fljótandi) 2 msk. Torani-raspberry síróp Allt pískað vel saman í skál. Ávextir 6 jarðarber 1 lárperaSkorið í litla bita. Samsetning Jógúrtblandan er sett í tvær skálar. Berin, avókadó og hnetublandan sett ofan á. 2 msk. af rjóma og Torani-síróp efst. Dýrindis morgunverður í einni skál.
Dögurður Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið