Krúttlegar hauskúpumyndir Marín Manda skrifar 11. október 2013 12:15 Unnur jónsdóttir „Þegar ég ætlaði að mæta í vinnu eftir fæðingarorlof var búið að leggja niður starfið mitt svo að allt í einu hafði ég tíma aflögu og ákvað að fara að teikna aftur,“ segir Unnur Jónsdóttir, sem er menntuð sem grafískur hönnuður frá Myndlistarskóla Akureyrar. Hún segir marga grafíska hönnuði eiga erfitt með að fá vinnu innan fagsins og hafi hún því ákveðið að viðhalda ástríðunni með því að teikna myndir af hauskúpum undir nafninu UJÓNSDÓTTIR á Facebook. „Ég hef alltaf laðast að hauskúpum og teiknað þær. Ég veit svo sem ekki hvað það er en þessar sem ég teikna eru bara lifandi og alls ekkert hræðilegar. Þær hafa karakter og eru krúttlegar,“ útskýrir Unnur. Myndirnar teiknar hún með penna og segist einungis gera sjö eftirprentanir af hverri mynd. Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
„Þegar ég ætlaði að mæta í vinnu eftir fæðingarorlof var búið að leggja niður starfið mitt svo að allt í einu hafði ég tíma aflögu og ákvað að fara að teikna aftur,“ segir Unnur Jónsdóttir, sem er menntuð sem grafískur hönnuður frá Myndlistarskóla Akureyrar. Hún segir marga grafíska hönnuði eiga erfitt með að fá vinnu innan fagsins og hafi hún því ákveðið að viðhalda ástríðunni með því að teikna myndir af hauskúpum undir nafninu UJÓNSDÓTTIR á Facebook. „Ég hef alltaf laðast að hauskúpum og teiknað þær. Ég veit svo sem ekki hvað það er en þessar sem ég teikna eru bara lifandi og alls ekkert hræðilegar. Þær hafa karakter og eru krúttlegar,“ útskýrir Unnur. Myndirnar teiknar hún með penna og segist einungis gera sjö eftirprentanir af hverri mynd.
Mest lesið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Lífið „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Lífið Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira