Óhefðbundin jólaplata Gunnar Leó Pálsson skrifar 15. nóvember 2013 11:30 Sigríður Thorlacius sendir frá sér plötuna Jólakveðja. fréttablaðið/daníel „Þetta eru allt saman ný lög við gömul jólaljóð þar sem yrkisefnið er ljós og kerti og friður, en ekki jólasveinar og jólapakkar,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona, sem hefur sent frá sér nýja jólaplötu. Lögin á plötunni eru samin af Guðmundi Óskari Guðmundssyni bassaleikara og Bjarna Frímanni Bjarnasyni, píanó- og fiðluleikara. Auk þeirra leika þeir Ómar Guðjónsson gítarleikari og Helgi Svavar Helgason trommuleikari á plötunni. Textarnir á plötunni spanna nokkuð langt tímabil, þeir elstu eiga rætur sínar að rekja til aldamótanna 1900 en þeir yngstu ná allt til aldamótanna 2000. Á meðal þeirra skálda sem eiga ljóð á plötunni eru Jóhannes úr Kötlum og Jakobína Sigurðardóttir. Platan, sem heitir Jólakveðja, er ekki hin dæmigerða jólaplata því lítið er um jólabjöllur og jólahljóð. „Þetta er í raun plata sem gæti verið spiluð allt árið um kring en það er samt hátíðarbragur yfir henni,“ bætir Sigríður við að lokum. Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira
„Þetta eru allt saman ný lög við gömul jólaljóð þar sem yrkisefnið er ljós og kerti og friður, en ekki jólasveinar og jólapakkar,“ segir Sigríður Thorlacius söngkona, sem hefur sent frá sér nýja jólaplötu. Lögin á plötunni eru samin af Guðmundi Óskari Guðmundssyni bassaleikara og Bjarna Frímanni Bjarnasyni, píanó- og fiðluleikara. Auk þeirra leika þeir Ómar Guðjónsson gítarleikari og Helgi Svavar Helgason trommuleikari á plötunni. Textarnir á plötunni spanna nokkuð langt tímabil, þeir elstu eiga rætur sínar að rekja til aldamótanna 1900 en þeir yngstu ná allt til aldamótanna 2000. Á meðal þeirra skálda sem eiga ljóð á plötunni eru Jóhannes úr Kötlum og Jakobína Sigurðardóttir. Platan, sem heitir Jólakveðja, er ekki hin dæmigerða jólaplata því lítið er um jólabjöllur og jólahljóð. „Þetta er í raun plata sem gæti verið spiluð allt árið um kring en það er samt hátíðarbragur yfir henni,“ bætir Sigríður við að lokum.
Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Sjá meira