Guðrún Brá gengur til liðs við Fresno State Jón Júlíus Karlsson skrifar 17. janúar 2014 08:00 Guðrún Brá Björgvinsdóttir hóf nýverið nám við Fresno State háskólann. GSÍ/Jón Júlíus Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili hefur hafið nám við Fresno State háskólann í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Hún mun leika golf með skólanum samhliða námi. Guðrún Brá, sem er 19 ára gömul, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einn besti kvenkylfingur landsins undanfarin ár og varð í öðru sæti í Íslandsmótinu í höggleik í sumar eftir umspil og bráðabana. „Guðrún er gríðarlega hæfileikarík, metnaðargjörn og með mikla landsliðsreynslu. Koma hennar mun hafa jákvæð áhrif á liðið,“ segir Emily Milberger, þjálfari Fresno State á heimasíðu skólans. „Hún hefur mikla ástríðu fyrir því að ná árangri og verður frábær viðbót fyrir okkar lið og fyrir mótin sem framundan eru í vor.“ Guðrún Brá er margfaldur Íslandsmeistari á unglingamótaröð GSÍ og hefur einnig tvisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Eimskipsmótaröðinni. Fresno State háskólinn er í 109. sæti á styrkleikalista yfir háskóla í Bandaríkjunum samkvæmt lista Golfweek. Fjöldi íslenskra kylfinga sem leika í háskólagolfinu Bandaríkjunum er vel á annan tug. Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili hefur hafið nám við Fresno State háskólann í Kaliforníu, Bandaríkjunum. Hún mun leika golf með skólanum samhliða námi. Guðrún Brá, sem er 19 ára gömul, hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einn besti kvenkylfingur landsins undanfarin ár og varð í öðru sæti í Íslandsmótinu í höggleik í sumar eftir umspil og bráðabana. „Guðrún er gríðarlega hæfileikarík, metnaðargjörn og með mikla landsliðsreynslu. Koma hennar mun hafa jákvæð áhrif á liðið,“ segir Emily Milberger, þjálfari Fresno State á heimasíðu skólans. „Hún hefur mikla ástríðu fyrir því að ná árangri og verður frábær viðbót fyrir okkar lið og fyrir mótin sem framundan eru í vor.“ Guðrún Brá er margfaldur Íslandsmeistari á unglingamótaröð GSÍ og hefur einnig tvisvar sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Eimskipsmótaröðinni. Fresno State háskólinn er í 109. sæti á styrkleikalista yfir háskóla í Bandaríkjunum samkvæmt lista Golfweek. Fjöldi íslenskra kylfinga sem leika í háskólagolfinu Bandaríkjunum er vel á annan tug.
Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég vil ekki deyja í sjúkrarúmi heldur í hringnum“ Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira