Ertu eiginkona veiðimanns? Karl Lúðvíksson skrifar 17. janúar 2014 11:00 Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. Þetta hefur ekki þótt vinsælt hjá eiginkonum sem eðlilega hafa áhyggjur af minni athygli frá eiginmanni en þó eru sumar konur sem fagna vorkomu og veiðiferðum því það kemur kallinum út úr húsi og þá fær eiginkonan tíma fyrir sín eigin áhugamál, þ.e.a.s. ef hún deilir ekki veiðiáhuga eiginmannsins. Okkur datt í hug að deila með ykkur skemmtilegri auglýsingu sem gæti að einhverju leiti gefið okkur stöðuna rétt fyrir byrjun veiðitímabils eða hreinlega fyrir hvern veiðitúr. Íþróttir Stangveiði Mest lesið Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði
Því hefur verið fleygt fram af og til að þegar nær dregur veiðitímabilinu dragist athygli veiðimanna alltaf meira og meira að veiðidóti. Þetta hefur ekki þótt vinsælt hjá eiginkonum sem eðlilega hafa áhyggjur af minni athygli frá eiginmanni en þó eru sumar konur sem fagna vorkomu og veiðiferðum því það kemur kallinum út úr húsi og þá fær eiginkonan tíma fyrir sín eigin áhugamál, þ.e.a.s. ef hún deilir ekki veiðiáhuga eiginmannsins. Okkur datt í hug að deila með ykkur skemmtilegri auglýsingu sem gæti að einhverju leiti gefið okkur stöðuna rétt fyrir byrjun veiðitímabils eða hreinlega fyrir hvern veiðitúr.
Íþróttir Stangveiði Mest lesið Norðurá aflahæst það sem af er sumri Veiði 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði Sjáðu laxana í teljaranum í Búðarfossi Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði