Ný heimasíða fyrir Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 10. janúar 2014 09:58 Mynd/nordura.is Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is Stangveiði Mest lesið Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði Henrik Mortensen með kastsýningu hjá SVFR í kvöld. Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Veiði Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Mjög gott í Langá Veiði
Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is
Stangveiði Mest lesið Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Nýtt Sportveiðiblað komið út Veiði 6. júní hreinsunardagur Elliðaánna Veiði 18 punda risalax úr Ölfusá Veiði Norðurá komin yfir 1000 laxa Veiði Henrik Mortensen með kastsýningu hjá SVFR í kvöld. Veiði Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum sett á Miklatúni í dag Veiði Gljúfurá í Borgarfirði komin yfir 200 laxa Veiði Veiðihelgi framundan, loksins hlýindi í kortunum Veiði Mjög gott í Langá Veiði