Segir einsýnt að engin frelsissvipting hafi átt sér stað Jóhannes Stefánsson skrifar 21. janúar 2014 17:30 Stefán Logi Sívarsson (í miðjunni) ásamt lögmanni sínum. vísir/gva Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson, segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að Stefán hafi ekki gerst sekur um frelsissviptingu, enda hafi brotaþoli aldrei verið sviptur því. Verjandinn segir það augljóst af framburði brotaþola sjálfs að hann hafi verið frjáls ferða sinna. Hann hafi meðal annars farið til vinar síns og sofnað á meðan hinni meintu frelsissviptingu stóð. „Og hvernig lauk frelsissviptingunni? Jú, hann [brotaþolinn, innsk. blm.] gekk út úr íbúðinni," segir Vilhjálmur. Hann bætir við: „Og hvernig brást hann við þegar lögreglan kom á svæðið? hann hljóp í felur." Verjandinn vakti einnig máls á því að brotaþolinn sé óreglumaður og sú bjarta mynd sem að réttargæslumaður hans hafi reynt að draga upp af honum í málflutningi sínum sé ekki sönn. „Sá verjandi sem að hér talar hefur lengi þekkt til brotaþola," bætir hann við. Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Barnsmóðir Stefáns Loga var hrædd um barnið: „Hann hótaði líka að drepa hana“ Fjallað var um ákæru á hendur Stefáni Loga Sívarssyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni og barnsmóður. 10. desember 2013 10:55 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Verjandi Stefáns Loga Sívarssonar, Vilhjálmur Vilhjálmsson, segir einsýnt af framburðum vitna, ákærðu og brotaþola sjálfs að Stefán hafi ekki gerst sekur um frelsissviptingu, enda hafi brotaþoli aldrei verið sviptur því. Verjandinn segir það augljóst af framburði brotaþola sjálfs að hann hafi verið frjáls ferða sinna. Hann hafi meðal annars farið til vinar síns og sofnað á meðan hinni meintu frelsissviptingu stóð. „Og hvernig lauk frelsissviptingunni? Jú, hann [brotaþolinn, innsk. blm.] gekk út úr íbúðinni," segir Vilhjálmur. Hann bætir við: „Og hvernig brást hann við þegar lögreglan kom á svæðið? hann hljóp í felur." Verjandinn vakti einnig máls á því að brotaþolinn sé óreglumaður og sú bjarta mynd sem að réttargæslumaður hans hafi reynt að draga upp af honum í málflutningi sínum sé ekki sönn. „Sá verjandi sem að hér talar hefur lengi þekkt til brotaþola," bætir hann við.
Stokkseyrarmálið Tengdar fréttir Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21 Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04 Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46 Barnsmóðir Stefáns Loga var hrædd um barnið: „Hann hótaði líka að drepa hana“ Fjallað var um ákæru á hendur Stefáni Loga Sívarssyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni og barnsmóður. 10. desember 2013 10:55 Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00 Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08 Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38 Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28 Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Stokkseyrarmálið: Fórnarlamb segir misþyrmingarnar hafa staðið yfir í hálfan sólarhring Fær enn martraðir vegna árásarinnar. 9. desember 2013 16:21
Stokkseyrarmálið: „Ég þori ekki að vera í Reykjavík“ Tekin var skýrsla af seinni manninum sem sætti misþyrmingum í Stokkseyrarmálinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur síðdegis. Hann lýsir hryllilegum misþyrmingum sem hafi haft varanleg áhrif á hann. 9. desember 2013 18:09
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: „Þetta voru bara pyntingar“ Framhald aðalmeðferðar í Stokkseyrarmálinu hófst fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. "Þetta var sterageðveiki í gangi," sagði faðir eins hinna ákærðu fyrir dómi. 21. janúar 2014 11:04
Stokkseyrarmálið fyrir héraðsdómi: Vafði belti um háls barnsmóður sinnar Barnsmóðir Stefáns Loga Sívarssonar, sem er ákærður í Stokkseyrarmálinu, segir hann hafa hótað að drepa barn þeirra. 21. janúar 2014 11:46
Barnsmóðir Stefáns Loga var hrædd um barnið: „Hann hótaði líka að drepa hana“ Fjallað var um ákæru á hendur Stefáni Loga Sívarssyni í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun fyrir líkamsárás gegn fyrrverandi kærustu sinni og barnsmóður. 10. desember 2013 10:55
Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag Fimm menn eru ákærðir fyrir frelsissviptingar og hrottalegar líkamsárásir. 20. desember 2013 07:00
Stokkseyrarmálið: Fórnarlambið sveipað plasti Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu hélt áfram í dag. Faðir Stefáns Loga Sívarssonar bar vitni sem og húsráðandi á Stokkseyri. Þá var spiluð skýrslutaka af vitni sem lést áður en aðalmeðferðin hófst. 13. janúar 2014 17:08
Stokkseyrarmálið: Segir ljóst að fórnarlambið hafi lent í slagsmálum Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í dag. Húsráðandi á Stokkseyri kom fyrir dóm og þá verður spiluð skýrslutaka af manni sem lést fyrir skömmu. 13. janúar 2014 13:38
Stefán Logi: „Ég var mjög illa haldinn andlega og líkamlega“ Aðalmeðferð hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í Stokkseyrarmálinu svokallaða í morgun, þar sem fimm menn eru ákærðir meðal annars fyrir frelsissviptingar og sérstaklega hættulegar líkamsárásir. 9. desember 2013 11:28
Stokkseyrarmálið: Vitnisburður látins manns spilaður af myndbandi Aðalmeðferð í Stokkseyrarmálinu heldur áfram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 11. desember 2013 09:51