„Listamenn eru ekki að græða neitt“ Andri Þór Sturluson skrifar 7. febrúar 2014 12:53 Bubbi Morthens. Bubbi sjálfur mætti í þáttinn í morgun og ræddi plötumarkaðinn og plötusölu, sem hann gerði að umtalsefni í nýlegri Facebook færslu. Allt er í klessu og hann er óhræddur við að láta heyra í sér eins og venjulega. Staða íslenskra plötusmiða er ekki góð. „Listamenn eru ekki að græða neitt“ en neytendur eru að stórgræða á kostnað þeirra. Hvern hefði grunað að hlustun á tónlist yrði seinna meir gríðarlegt vandamál fyrir tónlistarmenn? Bubbi segir að stór hluti tónlistar eins og við þekkjum hana mun leggjast af. Sérstaklega listræn tónlist, svona tónlist sem ekki er hægt að dansa við. Með metnaði verða plötur dýrari og svo þegar þær seljast ekki þá tapa listamenn. Hann vill að stjórnvöld beiti sér í því að finna einhverja lausn á þessu. Annars endum við með „forheimsku og einnota drasl - að stórum hluta.“ Hressandi viðtal við meistarann er hægt að nálgast hér. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Weezer skemmtiferðasigling innblástur fyrir væntanlega plötu Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Harmageddon Ætlar að halda leggöngunum Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon
Bubbi sjálfur mætti í þáttinn í morgun og ræddi plötumarkaðinn og plötusölu, sem hann gerði að umtalsefni í nýlegri Facebook færslu. Allt er í klessu og hann er óhræddur við að láta heyra í sér eins og venjulega. Staða íslenskra plötusmiða er ekki góð. „Listamenn eru ekki að græða neitt“ en neytendur eru að stórgræða á kostnað þeirra. Hvern hefði grunað að hlustun á tónlist yrði seinna meir gríðarlegt vandamál fyrir tónlistarmenn? Bubbi segir að stór hluti tónlistar eins og við þekkjum hana mun leggjast af. Sérstaklega listræn tónlist, svona tónlist sem ekki er hægt að dansa við. Með metnaði verða plötur dýrari og svo þegar þær seljast ekki þá tapa listamenn. Hann vill að stjórnvöld beiti sér í því að finna einhverja lausn á þessu. Annars endum við með „forheimsku og einnota drasl - að stórum hluta.“ Hressandi viðtal við meistarann er hægt að nálgast hér.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Weezer skemmtiferðasigling innblástur fyrir væntanlega plötu Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Harmageddon Ætlar að halda leggöngunum Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon