Mótorhjólalögga vill verða formaður SVFR Jakob Bjarnar skrifar 4. febrúar 2014 14:27 Árni Friðleifsson. Allt stefnir í að stangaveiðimenn eignist vígalegan formann. Árni Friðleifsson lögregluvarðstjóri hefur sent félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur bréf þar sem hann tilkynnir um fyrirætlanir sínar að bjóða sig fram til formanns SVFR. Aðalfundur er 27. febrúar næstkomandi. Þetta ætti ekki að koma mönnum í opna skjöldu því hann hefur setið í stjórn félagsins og verið varaformaður frá árinu 2011. „Ég er vel inn í þeim málum sem undanfarið hafa verið á dagskrá hjá stjórn félagsins,“ segir Árni meðal annars. Hann segir árin hafi verið sérstök og tekist hafi að snúa félaginu af ógæfubraut. Formaður SVFR er Bjarni Júlíusson en hann ætlar ekki að gefa kost á sér aftur. Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Veiði
Árni Friðleifsson lögregluvarðstjóri hefur sent félagsmönnum í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur bréf þar sem hann tilkynnir um fyrirætlanir sínar að bjóða sig fram til formanns SVFR. Aðalfundur er 27. febrúar næstkomandi. Þetta ætti ekki að koma mönnum í opna skjöldu því hann hefur setið í stjórn félagsins og verið varaformaður frá árinu 2011. „Ég er vel inn í þeim málum sem undanfarið hafa verið á dagskrá hjá stjórn félagsins,“ segir Árni meðal annars. Hann segir árin hafi verið sérstök og tekist hafi að snúa félaginu af ógæfubraut. Formaður SVFR er Bjarni Júlíusson en hann ætlar ekki að gefa kost á sér aftur.
Stangveiði Mest lesið Rithöfundar á Rangárbökkum Veiði 147 laxar á einum degi Veiði Smálaxagöngur að skila sér í Norðurá Veiði Svona færðu laxinn til að taka Veiði Góður gangur í Langá Veiði Þverá og Kjarrá komnar yfir 1.000 laxa Veiði Meðalþyngdin 12 pund úr Fnjóská Veiði Flottur sjóbirtingur úr Hörgá Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Lygilegur veiðidagur feðga í Hofsá Veiði