Annar þáttur af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld en um er að ræða hæfileikaþátt þar sem Íslendingar láta ljós sitt skína.
Hin 54 ára Pauline McCarthy kom fram fyrir dómnefnd í kvöld og söng lagið Hey Big Spender eftir Shirley Bassey.
Hún sló í gegn á meðal áhorfenda í salnum en dómararnir voru ekki alveg á sama máli og komst Pauline ekki áfram í keppninni.
Jón Jónsson var til í bústaðarferð með Pauline McCarthy
Stefán Árni Pálsson skrifar