Sex sveitarfélög alveg nóg Andri Þór Sturluson skrifar 11. febrúar 2014 13:36 Grímur Atlason Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér. Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Weezer skemmtiferðasigling innblástur fyrir væntanlega plötu Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Harmageddon Ætlar að halda leggöngunum Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon
Grímur Atlason mætti í Harmageddon í morgun en hann býður sig fram í 1. sæti VG í Reykjavík. Grímur er fyrrum sveita- og bæjarstjóri í tveimur sveitafélögum. Það er ekki nóg og nú vill hann gerast borgarstjóri. Sameining sveitarfélaga var aðalumfjöllunarefni viðtalsins. Stóra sýn Gríms er sú að hafa fjögur sveitarfélög á landsbyggðinni og tvö á höfuðborgarsvæðinu. Og honum er sama þó þau hétu Garðabær og Seltjarnarnes. Kerfið í dag er bara of dýrt, það eru skrifstofur og embætti út um allt land í tilgangslausu úreltu kerfi. Viðtalið við Grím er hér.
Harmageddon Mest lesið Sannleikurinn: Ólafur Ragnar angraði leikmenn með sínum leiðinlegustu sögum til þessa Harmageddon Weezer skemmtiferðasigling innblástur fyrir væntanlega plötu Harmageddon Trommari Slipknot segist ekki hafa hætt í hljómsveitinni Harmageddon Dave Grohl segir Barack Obama vera rokkara Harmageddon Ný plata frá Diktu Harmageddon Íslendingurinn sem er að slá í gegn í Dexter Harmageddon Með rokkið í blóðinu Harmageddon „Ráðherra grátandi á Facebook eins og táningsstelpa“ Harmageddon Ætlar að halda leggöngunum Harmageddon Íslenskir fjölmiðlar um Pixies Harmageddon