Ostwald Helgason slær í gegn á tískuvikunni Álfrún Pálsdóttir skrifar 10. febrúar 2014 15:59 Ingvar Helgason og Susanne Ostwald fengu góðar viðtökur hjá tískupressunni við haust-og vetrarlínunni 2014. Hálfíslenska hönnunarteymið Ostwald Helgason þreytti frumraun sína á pöllunum á tískuvikunni í New York um helgina við góðar undirtektir tískupressunnar. Ingvar Helgason og Susanne Ostwald eru hönnuðirnir á bakvið merkið sem er á hraðri uppleið.Maya Singer hjá Style.com fer fögrum orðum um línuna og segir greinilegt að Ostwald Helgason sé merki sem ber að taka alvarlega í tískuheiminum framvegis. Gulllituð kápa. Skemmtilegar myndir einkenndu línuna. Fínn kjóll yfir hvítan stuttermabol.Munstraður kjóll. Sportlegt útlit með víðum buxum og stuttermabol. Silfurlituð samsetning. Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Hálfíslenska hönnunarteymið Ostwald Helgason þreytti frumraun sína á pöllunum á tískuvikunni í New York um helgina við góðar undirtektir tískupressunnar. Ingvar Helgason og Susanne Ostwald eru hönnuðirnir á bakvið merkið sem er á hraðri uppleið.Maya Singer hjá Style.com fer fögrum orðum um línuna og segir greinilegt að Ostwald Helgason sé merki sem ber að taka alvarlega í tískuheiminum framvegis. Gulllituð kápa. Skemmtilegar myndir einkenndu línuna. Fínn kjóll yfir hvítan stuttermabol.Munstraður kjóll. Sportlegt útlit með víðum buxum og stuttermabol. Silfurlituð samsetning.
Mest lesið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira