„Það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld“ Andri Þór Sturluson skrifar 10. febrúar 2014 15:05 Guðmundur í Brimi Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér. Harmageddon Mest lesið Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Hleypur á snærið hjá Bílastæðasjóði Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon
Guðmundur Kristjánsson í Brimi var mættur í viðtal við Harmageddon til að ræða útgerðina og veiðigjaldið. Umræðan um veiðigjaldið ætti að vera tvískipt, upphæðin sjálf og svo útfærslan. Aðspurður hvort útgerðarmenn séu ekki bara frekjudollur, vælandi eins og gráðugur en peningalaus smákrakki við nammibarinn, segir Guðmundur að ef fólk myndi skilja hvernig veiðigjöldin eru þá myndi það hrökkva í kút. „Það er eitt sem er skrýtið við þessi veiðigjöld, það er eins og enginn megi vita hverjir greiða veiðigjöld,“ segir Guðmundur og fullyrðir að margt skrýtið kæmi í ljós ef það væri opinbert. Viðtalið í heild sinni er hér.
Harmageddon Mest lesið Kontinuum á toppi Pepsi Max lista X977 Harmageddon Miðill spáir stórum jarðskjálfta á morgun Harmageddon Hleypur á snærið hjá Bílastæðasjóði Harmageddon James Hetfield talsetur heimildarþætti um dýraveiðar Harmageddon Mumford And Sons hættir? Harmageddon Þið sem hélduð að geitungar væru andstyggilegir Harmageddon Líf á jörðinni gæti þurrkast út Harmageddon Norður-Kórea sést varla frá alþjóðlegu geimstöðinni Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Rokk Quiz á Bar 11 í kvöld Harmageddon