Merkasti áfangi í sjálfstæðismálum frá lýðveldisstofnun Kjartan Atli Kjartansson skrifar 25. febrúar 2014 08:40 „Samþykkt ríkisstjórnar Íslands sl. föstudag þess efnis að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er líklega merkasti áfangi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar frá lýðveldisstofnun,“ segir Hjörleifur Guttormsson fyrrum þingmaður og iðnaðarráðherra, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann telur líklegt að þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs samþykki þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar sem felur meðal annars í sér að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Hjörleifur segir að aðildarumsóknin hafi „hvílt eins og mara á þjóðinni í rösk fjögur ár“ og heldur áfram: „Meirihlutinn fyrir þeirri samþykkt var illa fenginn eins og berlega kom fram við afgreiðslu málsins á Alþingi og forsendurnar harla óljósar.“ Hjörleifur gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem stjórnarflokkarnir hafa fengið, fyrir að efna ekki kosningaloforð sín um þjóðaratkvæðagreiðslu. „Þingsályktunartillagan um að draga aðildarumsóknina til baka er því rökrétt framhald af síðustu alþingiskosningum og stjórnarsáttmála flokkanna og kveður á um að ekki skuli sótt um aðild á ný nema skýr vilji kjósenda þar að lútandi liggi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Hjörleifur gagnrýnir málflutning Samfylkingarinnar í Evrópumálum. Hann segir ennfremur að tími sé kominn til þess að endurskoða EES samninginn. Hann telur einnig að tími sé kominn til þess að endurskoða samskipti Íslendinga við aðrar þjóðir. „Sjálfstæðisbaráttu lítillar þjóða lýkur aldrei og í því efni þarf hver kynslóð að svaa kalli. Ákvörðun um að slíta aðildarviðræðum við ESB skapar Íslendingum kærkomið andrúm til að hugsa sinn gang í samskiptum við aðrar þjóðir.“ ESB-málið Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira
„Samþykkt ríkisstjórnar Íslands sl. föstudag þess efnis að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu er líklega merkasti áfangi í sjálfstæðismálum þjóðarinnar frá lýðveldisstofnun,“ segir Hjörleifur Guttormsson fyrrum þingmaður og iðnaðarráðherra, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann telur líklegt að þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs samþykki þingsályktunartillögu Gunnars Braga Sveinssonar sem felur meðal annars í sér að draga aðildarumsókn Íslands í Evrópusambandið til baka. Hjörleifur segir að aðildarumsóknin hafi „hvílt eins og mara á þjóðinni í rösk fjögur ár“ og heldur áfram: „Meirihlutinn fyrir þeirri samþykkt var illa fenginn eins og berlega kom fram við afgreiðslu málsins á Alþingi og forsendurnar harla óljósar.“ Hjörleifur gefur lítið fyrir þá gagnrýni sem stjórnarflokkarnir hafa fengið, fyrir að efna ekki kosningaloforð sín um þjóðaratkvæðagreiðslu. „Þingsályktunartillagan um að draga aðildarumsóknina til baka er því rökrétt framhald af síðustu alþingiskosningum og stjórnarsáttmála flokkanna og kveður á um að ekki skuli sótt um aðild á ný nema skýr vilji kjósenda þar að lútandi liggi fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Hjörleifur gagnrýnir málflutning Samfylkingarinnar í Evrópumálum. Hann segir ennfremur að tími sé kominn til þess að endurskoða EES samninginn. Hann telur einnig að tími sé kominn til þess að endurskoða samskipti Íslendinga við aðrar þjóðir. „Sjálfstæðisbaráttu lítillar þjóða lýkur aldrei og í því efni þarf hver kynslóð að svaa kalli. Ákvörðun um að slíta aðildarviðræðum við ESB skapar Íslendingum kærkomið andrúm til að hugsa sinn gang í samskiptum við aðrar þjóðir.“
ESB-málið Mest lesið Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Erlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Fleiri fréttir Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Sjá meira