Tíst vikunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 12:30 Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014 Ísland Got Talent Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014
Ísland Got Talent Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira