Handbolti

Glæsilegt myndband frá bikarhelgi HSÍ

vísir/daníel
Bikarhelgi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, heppnaðist með afbrigðum vel en þetta var í annað sinn sem spilað er með svokölluðu "Final Four" fyrirkomulagi.

Undanúrslit karla og kvenna fóru fram á fimmtudegi og föstudegi og úrslitaleikirnir voru svo spilaðir á laugardeginum.

Á sunnudeginum fóru svo fram úrslitaleikirnir hjá yngri flokkunum á sama stað.

Búið er að gera stórskemmtilegt myndband sem tekur saman stemninguna í Höllinni. Það má sjá hér að neðan.




Tengdar fréttir

Haukarnir sigursælir í Höllinni á þessari öld

Haukar eignuðust í gær sína aðra bikarmeistara á einni viku þegar karlalið félagsins varð bikarmeistari í handbolta en viku áður hafði kvennalið félagsins unnið bikarinn í körfubolta.

Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti

Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum.

Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir

Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×