Gísli Þorgeir bar af í Íslendingaslag kvöldsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. september 2024 20:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson var magnaður í kvöld. Marco Wolf/Getty Images Magdeburg tók á móti Kolstad í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld og voru Íslendingar beggja liða mjög svo áberandi. Gísli Þorgeir Kristjánsson bar hins vegar af í leik sem Magdeburg vann með átta marka mun, 33-25. Það var ljóst fyrir leik að verkefnið væri ærið fyrir gestina enda þýska stórliðið talsvart sterkara á pappír þó mikið hafi verið lagt í lið Kolstad sem kemur frá Noregi. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en Magdeburg leiddi með níu mörkum í hálfleik, 18-9, og vann á endanum með átta mörkum eftir að sóknarleikur gestanna lagaðist mikið í síðari hálfleik. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞 ⏸️𝐒𝐂 𝐌𝐚𝐠𝐝𝐞𝐛𝐮𝐫𝐠 lead comfortably 18:9 against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 at the break. 𝑺𝒆𝒓𝒈𝒆𝒚 𝑯𝒆𝒓𝒏𝒂𝒏𝒅𝒆𝒛 has saved 9 shots for 52.9% 👀#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/Uo2sThsQzW— EHF Champions League (@ehfcl) September 19, 2024 Albin Lagergren var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins með átta mörk og tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg. Þar á eftir kom Gísli Þorgeir með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Það er þó ekki hægt að segja að aðrir Íslendingar hafi staðið sig illa en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í sigurliðinu. Hjá gestunum var Benedikt Gunnar Óskarsson markahæstur með fimm mörk á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Magdeburg er þar með komið á blað eftir tvo leiki í Meistaradeildinni á meðan Kolstad er án stiga. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Það var ljóst fyrir leik að verkefnið væri ærið fyrir gestina enda þýska stórliðið talsvart sterkara á pappír þó mikið hafi verið lagt í lið Kolstad sem kemur frá Noregi. Leikurinn var í raun aldrei spennandi en Magdeburg leiddi með níu mörkum í hálfleik, 18-9, og vann á endanum með átta mörkum eftir að sóknarleikur gestanna lagaðist mikið í síðari hálfleik. 𝐇𝐚𝐥𝐟-𝐓𝐢𝐦𝐞 ⏸️𝐒𝐂 𝐌𝐚𝐠𝐝𝐞𝐛𝐮𝐫𝐠 lead comfortably 18:9 against 𝐊𝐨𝐥𝐬𝐭𝐚𝐝 𝐇𝐚̊𝐧𝐝𝐛𝐨𝐥𝐝 at the break. 𝑺𝒆𝒓𝒈𝒆𝒚 𝑯𝒆𝒓𝒏𝒂𝒏𝒅𝒆𝒛 has saved 9 shots for 52.9% 👀#ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/Uo2sThsQzW— EHF Champions League (@ehfcl) September 19, 2024 Albin Lagergren var að öðrum ólöstuðum besti maður vallarins með átta mörk og tvær stoðsendingar fyrir Magdeburg. Þar á eftir kom Gísli Þorgeir með fjögur mörk og fimm stoðsendingar. Það er þó ekki hægt að segja að aðrir Íslendingar hafi staðið sig illa en Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu í sigurliðinu. Hjá gestunum var Benedikt Gunnar Óskarsson markahæstur með fimm mörk á meðan Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu. Magdeburg er þar með komið á blað eftir tvo leiki í Meistaradeildinni á meðan Kolstad er án stiga.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Tengdar fréttir Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46 Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Sjá meira
Bjarki Már og Orri Freyr með stórsigra í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og Orri Freyr Þorkelsson unnu í kvöld stórsigra með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Veszprém fór létt með París Saint-Germain á heimavelli á meðan Sporting sótti lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia heim. 19. september 2024 18:46