Athygli vekur að í bakgrunni myndarinnar sitja þeir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands.
Með myndinni fylgir textinn: „Komnir í lounce-ið á flugvellinum, nú er það Saga-Class, Óðinn blessi mr. Dana White! ...já krakkar þetta er forsetinn og Kári Stefánsson fyrir aftan okkur. #mjolnirmma“