Vilja senda pening til Filippseyja
Danshópurinn Swaggerific er eitt af atriðunum sem keppa á sunnudagskvöldið. Við kynntumst honum aðeins betur.
Fullt nafn: Jun Rafael De Luna, Richie Landayan, Keith Amiel Antioquia, Lelíta Rós Ycot, Emmanuel Caamic, Harvey Melendres, Bernard G. Quirona, Thomas Bardales
Símanúmer til að kjósa hópinn í Ísland Got Talent: 900-9505
Besta minningin í Ísland Got Talent?
Þegar við fengum fjögur „Já“ plús þrjú „Já“ frá Audda.
Af hverju á fólk að kjósa ykkur?
Okkur langar að komast áfram í úrslit. Hver vill það ekki?
Hver er draumurinn?
Draumurinn er að vinna þennan þátt og geta sent pening til Filippseyja þar sem stærsti fellibylur sem mælst hefur í sögunni gekk yfir. Svo líka að fara í dansferð. Það verður gaman.
So You Think You Can Dance eða Dancing With The Stars?
Auðvitað So You Think You Can Dance!
Tengdar fréttir

Stjörnuleitin í Ísland Got Talent heldur áfram
Gríðarleg eftirvænting er fyrir næsta þætti af Ísland Got Talent, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöld kl 19.45

Hvernig er þetta hægt? - Bubbi til sálfræðings
Það er magnað að sjá hvað þau gerðu.

Svolítill hroki í Bubba
"Ég er bara rosalega ósammála Bubba.“

Uppistandarinn frá Ísafirði komst áfram
Ingvari Erni Ákasyni tókst hið ómögulega í Ísland Got Talent í kvöld. Hann fékk Bubba Morthens til að skipta um skoðun.

Sagður vera næsti Ari Eldjárn
Fannar Halldór vakti mikla athygli í fyrsta þætti Ísland Got Talent og er orðinn nokkurs konar Youtube-stjarna í kjölfarið. Hann langar að feta grínbrautina.

,,Ég hefði getað gert betur hefði ég ekki verið svona stressuð“
"Auðvitað höldum við áfram,“ segir Yrsa Ír Scheving sem komst ekki áfram með æskuvinkonu sinni í Ísland Got Talent síðasta sunnudag.

Kári heillaði áhorfendur en ekki dómnefndina
Kári Friðriksson söng óperu í þætti Ísland got talent í kvöld en hann spreytti sig á La donna è mobile úr óperunni Rigoletto.

Ísland got talent - Hverjir komust áfram í beina útsendingu?
Hérna eru allir sem komust áfram í beina útsendingu í þættinum Ísland got talent. Útsendingar hefjast í beinni frá Austurbæ næstkomandi sunnudag.

Mesta áhorf frá upphafi
"Ótrúlega hæfileikaríkt fólk á Íslandi,“ segir Freyr Einarsson, sjónvarpsstjóri 365, um velgengni sjónvarpsþáttanna Ísland Got Talent sem sýndir eru á Stöð 2.

"Ég ætla að gera allt sem ég get til að hjálpa systur minni svo hún geti átt betra líf“
Hermann Helenuson, 13 ára töframaður með áberandi fallegt hjartalag vakti verðskuldaða athygli í öðrum þætti af Ísland Got Talent síðustu helgi.

Grætti Þórunni Antoníu
Grunnskólakennarinn Signý Sverrisdóttir heillaði dómnefnd Ísland Got Talent upp úr skónum í áheyrnarprufunum í gær.

Það er ekki hægt annað en að elska þennan 7 ára snilling
,,Ég segi 100% já," sagði Þórunn Antonía dómari í Ísland Got Talent eftir atriðið að Jón Arnór Pétursson, 7 ára, sýndi frábært töfraatriði sem sjá má hér að ofan.

Ég er vanur höfnun
Flosi Jón Ófeigsson hótelstjóri og zumbakennari fékk ekkert "Já“ í sjónvarpsþættinum Ísland Got Talent á Stöð 2 í gærkvöldi.

Jón eini dómarinn sem sagði já
Stefán Hannesson, 14 ára, stóð sig vel í hæfileikakeppninni Ísland Got Talent þegar hann söng og spilaði á gítar eins og sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Jón Jónsson gaf Stefáni "já“ því hann vildi sjá Stefán aftur.

Sýndi listir sínar á súlu
Ásta Kristín Marteinsdóttir sló heldur betur í gegn með ótrúlegu polefitness atriði í Ísland got talent. Sjón er sögu ríkari.

Bréf til borgarstjórans sló í gegn
Dómarar og áhorfendur hlógu sig máttlausa við texta Helgu Haraldsdóttur úr Dölunum, þátttakanda í Ísland got Talent.

Miðasala á Ísland Got Talent hafin
"Það eru 420 sæti í boði fyrir hvern þátt.“

"Þetta var allt í lagi en kannski ekki mikið meira“
Síðan skiptir Bubbi Morthens allt í einu um skoðun.

Sumar endur eru skemmtilegri en aðrar
Andrés Önd sló í gegn um helgina töluvert hávaxnari en við erum vön.

„Langar rosalega að kaupa íbúð fyrir mig og dóttur mína“
"Mér leið alveg ágætlega en ég var alveg smá stressuð.“

Jón Jónsson var til í bústaðarferð með Pauline McCarthy
Annar þáttur af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld en um er að ræða hæfileikaþátt þar sem Íslendingar láta ljós sitt skína.

"Maður var bara kallaður tossi“
"Maður var bara kallaður tossi og settur í sérdeild sem gerði hluti vandræðalega en ég er úr Breiðholtinu,“ segir Jón Páll Eggertsson sem fékk reisupassann.

Fékk standandi lófaklapp en komst ekki áfram
Fjórði þátturinn af Ísland Got Talent var sýndur á Stöð 2 í kvöld en um er að ræða hæfileikaþátt þar sem Íslendingar láta ljós sitt skína.

Búinn að safna 50 þúsund fyrir veika systur
"Viðbrögðin eru búin að vera alveg ótrúleg,“ segir Hermann töframaður með meiru.

Dönsuðu sig áfram
Höskuldur Þór og Margrét Hörn hafa dansað saman í tíu ár, en þau eru einungis 14 og 15 ára gömul. Þau sýndu mikla takta þegar þau tóku sporið í Ísland got talent.

"Ég var búinn að safna skeggi í fjóra mánuði bara til að púlla týpuna“
Ingvar Örn Ákason komst áfram í Ísland Got Talent. Hann náði Bubba, sem var ekki auðveldur.

Ætlar að verja verðlaunafénu í að hjálpa systur sinni
Hinn þrettán ára gamli Hermann töframaður sló í gegn í öðrum þætti Ísland Got Talent.

Komust áfram - ástfangin upp fyrir haus
Þau féllu fyrir hvort öðru í dansinum.

Ástin gaf honum kjarkinn
Kvikmyndin Once Chance fjallar um söngvarann Paul Potts sem sigraði í hæfileikaþáttunum Britain's Got Talent.