Enn blóðslettur í stigaganginum þar sem skotárásin í desember var Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 25. mars 2014 14:20 Enn eru blóðslettur á stigaganginum þar sem skotárásin var. Stutt er síðan nýjar rúður voru settar í gluggana. VÍSIR/VILHELM/PJETUR Skjólveggurinn sem var settur upp fyrir utan íbúð mannsins, sem féll eftir skotárás á heimili sínu í desember á síðasta ári, hefur verið tekinn niður. Jafnframt hafa verið settar nýjar rúður í glugga íbúðarinnar. Samkvæmt íbúa í húsinu eru um tvær vikur síðan nýjar rúður voru settar en þangað til var gluggunum lokað með tréhlerum. Maðurinn sem lést bjó í blokk í Hraunbæ í Reykjavík. Hann hóf að skjóta út um glugga íbúðar sinnar aðfaranótt 2. desember. Umsátursástand skapaðist við heimili mannsins. Fór svo að lokum að lögreglan skaut manninn sem lést af sárum sínum. Íbúinn segir að enn séu blóðblettir í gólfteppinu í stigaganginum. Ekki hefur tekist að hreinsa teppið og enn hefur ekki verið skipt um það. Hann sagði það mál í vinnslu. Nú séu um fjórir mánuðir liðnir frá því atburðurinn varð. Efiðlega hafi gengið að finna nokkurn sem vilji taka ábyrgð á kostnaðinum við lagfæringar á húsnæðinu eftir árásina. Byssumaður í Árbæ Tengdar fréttir Skotum rigndi yfir sérsveitarmenn - hitti einn í höfuðið Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. Lögreglan harmar atburðinn og vill koma innilegum samúðarkveðjum til ættingja mannsins. 2. desember 2013 11:44 Byssumaðurinn var ekki með byssuleyfi Sævar Rafn Jónasson, maðurinn sem lést, eftir skotbardaga við sérsveit Ríkislögreglustjóra í Árbænum í gær mun ekki hafa verið með byssuleyfi fyrir haglabyssu en fréttastofa RÚV hefur heimildir fyrir því. 3. desember 2013 17:49 Umsátursástand í Árbæ - skotið á lögreglumenn Umsátursástand er í Árbæjarhverfi í Reykjavík þar sem maður virðist hafa skotið af byssu. Allt tiltækt lið lögreglu er á staðnum og hefur verið opnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir íbúa á svæðinu sem hafa verið látnir yfirgefa heimili sín. Maðurinn virðist staddur í blokk í Hraunbænum. Stóru svæði í hverfinu hefur verið lokað. 2. desember 2013 06:21 Lögregla rannsakar íbúð byssumannsins Íbúð byssumannsins við Hraunbæ er eins og eftir sprengingu. Blóðslóð liggur um stigaganginn og för eftir haglabyssuskot sjást á veggjum og hurð nágranna. 3. desember 2013 18:00 Fyrsta sinn sem maður fellur fyrir skoti íslenskrar lögreglu Það hefur aldrei áður gerst að maður falli fyrir skotum íslenskrar lögreglu. 2. desember 2013 11:28 Myndband: Lögreglumenn skjóta á íbúð mannsins Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sérsveitarmenn frá lögreglunni þegar aðgerðin í Árbæ stóð sem hæst. Meðal annars sést hvar lögreglumenn skjóta að því er virðist reyk- eða táragassprengjum inn í íbúð mannsins sem hafði lokað sig af í íbúð sinni. 2. desember 2013 08:26 Nágranni byssumannsins: „Var svo hrædd að ég vildi ekki vekja börnin“ Íbúum við Hraunbæ er brugðið eftir skothríð sem varð þar á sjöunda tímanum í morgun. 2. desember 2013 08:02 Maðurinn lést af völdum skotsára Lést skömmu eftir komu á bráðadeild Landspítalans af skotsárum. 2. desember 2013 09:53 Umsátur í Árbæ: Myndir frá aðgerðum lögreglu í morgun Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. 2. desember 2013 13:02 Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Lögregla vill ekki tjá sig frekar um málið á meðan ríkissaksóknari rannsakar. 3. desember 2013 16:12 Búið að yfirbuga manninn Búið er að yfirbuga manninn sem skaut af byssu við Árbæ í morgun og er búið að aflétta lokun sem var í stórum hluta hverfisins. Lögreglan tilkynnti íbúum sem höfðu verið fluttir í Árbæjarkirkju þetta nú fyrir skömmu. Ekki er vitað hvort maðurinn sé særður. 2. desember 2013 06:57 Árbæingar slegnir, upplifðu mikla ógn Árbæingar eru slegnir eftir atburði næturinnar og næstu nágrannar upplifðu mikla ógn. 2. desember 2013 18:50 „Hann er að koma út“ Nágrannar byssumannsins í Hraunbæ fylgdust með þegar sjúkrabílar fluttu hann á brott. 2. desember 2013 10:24 Skaut tvo lögreglumenn Einn lögreglumaður særðist í aðgerðum lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra í Hraunbæ í Árbæ í morgun. Hinn slapp með skrekkinn. 2. desember 2013 11:08 Árbæjarkirkja veitti 10 manns áfallahjálp "Það er óhætt að segja að þetta hafi verið óvenjulegt morgunverk og óskemmtilegt,“ segir sóknarprestur í Árbæjarkirkju sem tók á móti íbúum í stigagangi byssumannsins. 2. desember 2013 09:38 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Skjólveggurinn sem var settur upp fyrir utan íbúð mannsins, sem féll eftir skotárás á heimili sínu í desember á síðasta ári, hefur verið tekinn niður. Jafnframt hafa verið settar nýjar rúður í glugga íbúðarinnar. Samkvæmt íbúa í húsinu eru um tvær vikur síðan nýjar rúður voru settar en þangað til var gluggunum lokað með tréhlerum. Maðurinn sem lést bjó í blokk í Hraunbæ í Reykjavík. Hann hóf að skjóta út um glugga íbúðar sinnar aðfaranótt 2. desember. Umsátursástand skapaðist við heimili mannsins. Fór svo að lokum að lögreglan skaut manninn sem lést af sárum sínum. Íbúinn segir að enn séu blóðblettir í gólfteppinu í stigaganginum. Ekki hefur tekist að hreinsa teppið og enn hefur ekki verið skipt um það. Hann sagði það mál í vinnslu. Nú séu um fjórir mánuðir liðnir frá því atburðurinn varð. Efiðlega hafi gengið að finna nokkurn sem vilji taka ábyrgð á kostnaðinum við lagfæringar á húsnæðinu eftir árásina.
Byssumaður í Árbæ Tengdar fréttir Skotum rigndi yfir sérsveitarmenn - hitti einn í höfuðið Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. Lögreglan harmar atburðinn og vill koma innilegum samúðarkveðjum til ættingja mannsins. 2. desember 2013 11:44 Byssumaðurinn var ekki með byssuleyfi Sævar Rafn Jónasson, maðurinn sem lést, eftir skotbardaga við sérsveit Ríkislögreglustjóra í Árbænum í gær mun ekki hafa verið með byssuleyfi fyrir haglabyssu en fréttastofa RÚV hefur heimildir fyrir því. 3. desember 2013 17:49 Umsátursástand í Árbæ - skotið á lögreglumenn Umsátursástand er í Árbæjarhverfi í Reykjavík þar sem maður virðist hafa skotið af byssu. Allt tiltækt lið lögreglu er á staðnum og hefur verið opnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir íbúa á svæðinu sem hafa verið látnir yfirgefa heimili sín. Maðurinn virðist staddur í blokk í Hraunbænum. Stóru svæði í hverfinu hefur verið lokað. 2. desember 2013 06:21 Lögregla rannsakar íbúð byssumannsins Íbúð byssumannsins við Hraunbæ er eins og eftir sprengingu. Blóðslóð liggur um stigaganginn og för eftir haglabyssuskot sjást á veggjum og hurð nágranna. 3. desember 2013 18:00 Fyrsta sinn sem maður fellur fyrir skoti íslenskrar lögreglu Það hefur aldrei áður gerst að maður falli fyrir skotum íslenskrar lögreglu. 2. desember 2013 11:28 Myndband: Lögreglumenn skjóta á íbúð mannsins Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sérsveitarmenn frá lögreglunni þegar aðgerðin í Árbæ stóð sem hæst. Meðal annars sést hvar lögreglumenn skjóta að því er virðist reyk- eða táragassprengjum inn í íbúð mannsins sem hafði lokað sig af í íbúð sinni. 2. desember 2013 08:26 Nágranni byssumannsins: „Var svo hrædd að ég vildi ekki vekja börnin“ Íbúum við Hraunbæ er brugðið eftir skothríð sem varð þar á sjöunda tímanum í morgun. 2. desember 2013 08:02 Maðurinn lést af völdum skotsára Lést skömmu eftir komu á bráðadeild Landspítalans af skotsárum. 2. desember 2013 09:53 Umsátur í Árbæ: Myndir frá aðgerðum lögreglu í morgun Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. 2. desember 2013 13:02 Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Lögregla vill ekki tjá sig frekar um málið á meðan ríkissaksóknari rannsakar. 3. desember 2013 16:12 Búið að yfirbuga manninn Búið er að yfirbuga manninn sem skaut af byssu við Árbæ í morgun og er búið að aflétta lokun sem var í stórum hluta hverfisins. Lögreglan tilkynnti íbúum sem höfðu verið fluttir í Árbæjarkirkju þetta nú fyrir skömmu. Ekki er vitað hvort maðurinn sé særður. 2. desember 2013 06:57 Árbæingar slegnir, upplifðu mikla ógn Árbæingar eru slegnir eftir atburði næturinnar og næstu nágrannar upplifðu mikla ógn. 2. desember 2013 18:50 „Hann er að koma út“ Nágrannar byssumannsins í Hraunbæ fylgdust með þegar sjúkrabílar fluttu hann á brott. 2. desember 2013 10:24 Skaut tvo lögreglumenn Einn lögreglumaður særðist í aðgerðum lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra í Hraunbæ í Árbæ í morgun. Hinn slapp með skrekkinn. 2. desember 2013 11:08 Árbæjarkirkja veitti 10 manns áfallahjálp "Það er óhætt að segja að þetta hafi verið óvenjulegt morgunverk og óskemmtilegt,“ segir sóknarprestur í Árbæjarkirkju sem tók á móti íbúum í stigagangi byssumannsins. 2. desember 2013 09:38 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Skotum rigndi yfir sérsveitarmenn - hitti einn í höfuðið Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. Lögreglan harmar atburðinn og vill koma innilegum samúðarkveðjum til ættingja mannsins. 2. desember 2013 11:44
Byssumaðurinn var ekki með byssuleyfi Sævar Rafn Jónasson, maðurinn sem lést, eftir skotbardaga við sérsveit Ríkislögreglustjóra í Árbænum í gær mun ekki hafa verið með byssuleyfi fyrir haglabyssu en fréttastofa RÚV hefur heimildir fyrir því. 3. desember 2013 17:49
Umsátursástand í Árbæ - skotið á lögreglumenn Umsátursástand er í Árbæjarhverfi í Reykjavík þar sem maður virðist hafa skotið af byssu. Allt tiltækt lið lögreglu er á staðnum og hefur verið opnuð fjöldahjálparmiðstöð fyrir íbúa á svæðinu sem hafa verið látnir yfirgefa heimili sín. Maðurinn virðist staddur í blokk í Hraunbænum. Stóru svæði í hverfinu hefur verið lokað. 2. desember 2013 06:21
Lögregla rannsakar íbúð byssumannsins Íbúð byssumannsins við Hraunbæ er eins og eftir sprengingu. Blóðslóð liggur um stigaganginn og för eftir haglabyssuskot sjást á veggjum og hurð nágranna. 3. desember 2013 18:00
Fyrsta sinn sem maður fellur fyrir skoti íslenskrar lögreglu Það hefur aldrei áður gerst að maður falli fyrir skotum íslenskrar lögreglu. 2. desember 2013 11:28
Myndband: Lögreglumenn skjóta á íbúð mannsins Á meðfylgjandi myndskeiði má sjá sérsveitarmenn frá lögreglunni þegar aðgerðin í Árbæ stóð sem hæst. Meðal annars sést hvar lögreglumenn skjóta að því er virðist reyk- eða táragassprengjum inn í íbúð mannsins sem hafði lokað sig af í íbúð sinni. 2. desember 2013 08:26
Nágranni byssumannsins: „Var svo hrædd að ég vildi ekki vekja börnin“ Íbúum við Hraunbæ er brugðið eftir skothríð sem varð þar á sjöunda tímanum í morgun. 2. desember 2013 08:02
Maðurinn lést af völdum skotsára Lést skömmu eftir komu á bráðadeild Landspítalans af skotsárum. 2. desember 2013 09:53
Umsátur í Árbæ: Myndir frá aðgerðum lögreglu í morgun Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. 2. desember 2013 13:02
Atburðarás í Árbæ vekur upp margar spurningar Lögregla vill ekki tjá sig frekar um málið á meðan ríkissaksóknari rannsakar. 3. desember 2013 16:12
Búið að yfirbuga manninn Búið er að yfirbuga manninn sem skaut af byssu við Árbæ í morgun og er búið að aflétta lokun sem var í stórum hluta hverfisins. Lögreglan tilkynnti íbúum sem höfðu verið fluttir í Árbæjarkirkju þetta nú fyrir skömmu. Ekki er vitað hvort maðurinn sé særður. 2. desember 2013 06:57
Árbæingar slegnir, upplifðu mikla ógn Árbæingar eru slegnir eftir atburði næturinnar og næstu nágrannar upplifðu mikla ógn. 2. desember 2013 18:50
„Hann er að koma út“ Nágrannar byssumannsins í Hraunbæ fylgdust með þegar sjúkrabílar fluttu hann á brott. 2. desember 2013 10:24
Skaut tvo lögreglumenn Einn lögreglumaður særðist í aðgerðum lögreglunnar og sérsveitar ríkislögreglustjóra í Hraunbæ í Árbæ í morgun. Hinn slapp með skrekkinn. 2. desember 2013 11:08
Árbæjarkirkja veitti 10 manns áfallahjálp "Það er óhætt að segja að þetta hafi verið óvenjulegt morgunverk og óskemmtilegt,“ segir sóknarprestur í Árbæjarkirkju sem tók á móti íbúum í stigagangi byssumannsins. 2. desember 2013 09:38