Stóru málin - Veiðar við Grænland réðu úrslitum í makríldeilunni 24. mars 2014 16:04 Vísir/Stefán Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland. Deilan um þær veiðar hafi verið aðalvandamálið á milli helstu deiluaðila, Noregs og Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, hefur sagt að mestu hafi skipt áhersla Íslendinga á að halda sig við ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknarráðsins, þ.e. að stunda sjálfbærar veiðar úr makrílstofninum á vísindalegum grunni. Stóru málin báru þá skýringu undir Vestergaard sem staðfesti að Íslendingar hefðu lagt á það ríka áherslu að fylgja kvótaráðgjöf ráðsins, ólíkt Norðmönnum sem hafi viljað gefa út mun stærri kvóta. Allt sem þú vildir vita um makríldeiluna í Stóru málunum í kvöld kl.19:20, í opinni dagskrá, strax á eftir Íslandi í dag. Rætt við alls konar fólk um hvaða máli makríllinn skiptir okkur Íslendinga og Lóa Pind Aldísardóttir ræðir svo við Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmann í sjónvarpssal. Stóru málin Tengdar fréttir Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13. mars 2014 19:53 Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00 Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. 7. mars 2014 12:30 Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13. mars 2014 18:24 Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13. mars 2014 11:52 Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13. mars 2014 20:01 Makrílsamingar geta haft áhrif á samninga Íslands og Færeyja Utanríkisráðherra segir að samningar Færeyinga við ESB og Norðmenn um makríl geti haft áhrif á andrúmsloft viðræðna við Íslendinga um tvíhliða samninga við þá. 14. mars 2014 18:40 Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið. 14. mars 2014 07:00 "Forkastanleg framkoma vinaþjóða" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir samning ESB, Noregs og Færeyja forkastanlega framkomu vinaþjóða. 13. mars 2014 12:03 Spurning hvort Ísland tekur þátt í samkomulagi sem byggir á ofveiði "Það er spurning um það hvort Íslendingar ættu að taka þátt í samkomulagi sem gengur út á ofveiði og ósjálfbærni," segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna 13. mars 2014 12:46 Óttast verðlækkun á makrílafurðum Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin. 13. mars 2014 14:09 Segir ESB ganga á bak orða sinna Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins. 13. mars 2014 09:57 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Jacob Vestergaard, sjávarútvegsráðherra Færeyinga, sagði í samtali við Stóru málin í dag að það sem hefði ráðið úrslitum um að það slitnaði upp úr samningaviðræðum við Íslendinga í makríldeilunni hafi verið krafa Íslendinga um að veiða makríl við Grænland. Deilan um þær veiðar hafi verið aðalvandamálið á milli helstu deiluaðila, Noregs og Íslands. Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegsráðherra, hefur sagt að mestu hafi skipt áhersla Íslendinga á að halda sig við ráðgjöf Alþjóða hafrannsóknarráðsins, þ.e. að stunda sjálfbærar veiðar úr makrílstofninum á vísindalegum grunni. Stóru málin báru þá skýringu undir Vestergaard sem staðfesti að Íslendingar hefðu lagt á það ríka áherslu að fylgja kvótaráðgjöf ráðsins, ólíkt Norðmönnum sem hafi viljað gefa út mun stærri kvóta. Allt sem þú vildir vita um makríldeiluna í Stóru málunum í kvöld kl.19:20, í opinni dagskrá, strax á eftir Íslandi í dag. Rætt við alls konar fólk um hvaða máli makríllinn skiptir okkur Íslendinga og Lóa Pind Aldísardóttir ræðir svo við Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegsráðherra og Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi þingmann í sjónvarpssal.
Stóru málin Tengdar fréttir Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13. mars 2014 19:53 Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00 Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. 7. mars 2014 12:30 Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13. mars 2014 18:24 Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13. mars 2014 11:52 Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13. mars 2014 20:01 Makrílsamingar geta haft áhrif á samninga Íslands og Færeyja Utanríkisráðherra segir að samningar Færeyinga við ESB og Norðmenn um makríl geti haft áhrif á andrúmsloft viðræðna við Íslendinga um tvíhliða samninga við þá. 14. mars 2014 18:40 Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið. 14. mars 2014 07:00 "Forkastanleg framkoma vinaþjóða" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir samning ESB, Noregs og Færeyja forkastanlega framkomu vinaþjóða. 13. mars 2014 12:03 Spurning hvort Ísland tekur þátt í samkomulagi sem byggir á ofveiði "Það er spurning um það hvort Íslendingar ættu að taka þátt í samkomulagi sem gengur út á ofveiði og ósjálfbærni," segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna 13. mars 2014 12:46 Óttast verðlækkun á makrílafurðum Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin. 13. mars 2014 14:09 Segir ESB ganga á bak orða sinna Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins. 13. mars 2014 09:57 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Makríl tríóið hefur snúið frá sjálfbærum veiðum Sjávarútvegsráðherra segir áhyggjuefni að ESB, Norðmenn og Færeyingar hafa snúið baki við sjálfbærum veiðum á makríl. Stefnir í 200 þúsund tonna umframveiði. 13. mars 2014 19:53
Norðmenn slógu á sáttahönd ESB í makríldeilunni Evrópusambandið lagði fram málamiðlun í makríldeilunni sem Ísland og Færeyjar samþykktu. Norðmenn höfnuðu leið ESB. Sögulegt tækifæri til sátta í makríldeilunni er runnið mönnum úr greipum, er almennur skilningur á viðræðuslitum í Skotlandi á miðvikudag. 7. mars 2014 07:00
Færeyingar vilja veiða 206 þúsund tonn Þeir ætla að taka sér 23 prósent af ráðlögðum heildarmakrílkvóta. 7. mars 2014 12:30
Sendiherrar Noregs og Færeyja kallaðir á fund „Svo virðist sem viðsemjendur okkar hafi unnið að annars konar samkomulagi á bak við tjöldin,“ sagði Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra 13. mars 2014 18:24
Munnleg skýrsla um makríldeiluna klukkan þrjú Ráðherra úr ríkisstjórn Íslands mun taka til máls á Alþingi klukkan 15 vegna stöðu mála í makríldeilunni. 13. mars 2014 11:52
Þingmenn sárir yfir svikum Færeyinga og Norðmanna Þingmenn krefjast skýringa frá Norðmönnum, Færeyingum og Evrópusambandinu á því að horfið sé frá sjálfbærum makrílveiðum. 13. mars 2014 20:01
Makrílsamingar geta haft áhrif á samninga Íslands og Færeyja Utanríkisráðherra segir að samningar Færeyinga við ESB og Norðmenn um makríl geti haft áhrif á andrúmsloft viðræðna við Íslendinga um tvíhliða samninga við þá. 14. mars 2014 18:40
Ný og harðari milliríkjadeila vegna makrílsamnings Ljóst er að Ísland stendur eftir einangrað í makríldeilunni. Evrópusambandið, Noregur og Færeyjar undirrituðu samkomulag í norska sendiráðinu í Lundúnum um skiptingu veiðiheimilda á makríl fyrir næstu fimm ár síðla miðvikudags. Fátt annað liggur ljóst fyrir; hvorki hvað liggur að baki óvæntri þróun mála né hver staða Íslands er í dag og hvernig á að bregðast við því að Íslandi var haldið utan við samkomulagið. 14. mars 2014 07:00
"Forkastanleg framkoma vinaþjóða" Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir samning ESB, Noregs og Færeyja forkastanlega framkomu vinaþjóða. 13. mars 2014 12:03
Spurning hvort Ísland tekur þátt í samkomulagi sem byggir á ofveiði "Það er spurning um það hvort Íslendingar ættu að taka þátt í samkomulagi sem gengur út á ofveiði og ósjálfbærni," segir Kolbeinn Árnason, framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna 13. mars 2014 12:46
Óttast verðlækkun á makrílafurðum Sjómenn og seljendur makrílafurða óttast að verðlækkun verði í ár, í ljósi þess að nú þegar liggur fyrir að meira verður veitt úr stofninum en nokkru sinni fyrr. Þá setur ástandið í Úkraínu líka strik í reikninginn, en Úkraínumenn hafa stóraukið makrílkaup héðan, síðustu misserin. 13. mars 2014 14:09
Segir ESB ganga á bak orða sinna Sigurður Ingi Jóhannsson segir ljóst að samningur ESB, Noregs og Færeyja í makríldeilunni feli í sér mikla ofveiði stofnsins. 13. mars 2014 09:57