Spádómseggið geymir, auk ljúffengs súkkulaðis að sjálfsögðu, bæði stjörnuspá fyrir öll 12 stjörnumerkin fyrir allt árið, sem og sérstakan spádóm fyrir hvern og einn í stað hins venjulega málsháttar.
Það er ekki vitlaust að fylgjast vel með því fimmtudaginn 10. apríl ætlar Sigga einnig að aðstoða Góu við að gefa hvorki fleiri né færri en 200 páskaegg.
Hvers konar spá leynist í Spádómsegginu þínu?