Westwood eygir græna jakkann Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. apríl 2014 22:30 Westwood langar í græna jakkann vísir/getty Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Spánverjinn Jose Maria Olazabal var síðasti Evrópubúinn til að vinna mótið, það var árið 1999, en síðustu ár Westwood verið sá Evrópumaður sem hefur komist hvað næst því að vinna þetta goðsagnarkennda mót á síðustu árum. Westwood hefur fjórum sinnum hafnað í einu af átta efstu sætum mótsins og núna trúir hann að hann geti farið alla leið. Tiger Woods missir af mótinu vegna meiðsla og Phil Mickelson sem vann mótið 2010 þegar Westwood hafnaði í öðru sæti er einnig að berjast við meiðsli. „Mér hefur alltaf liðið vel hér og það þó Augusta National reyni á allt, kylfurnar, hausinn, leikskipulagið, þolinmæðina og líkamlegt form,“ sagði Westwood sem hefur aldrei unnið stórmót. „Það þarf allt að ganga upp en því erfiðari sem völlurinn er því betur virðist ég spila.“ Mótið verður í beinni útsendingur á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrsta stórmót ársins í golfheiminum hefst á fimmtudaginn. Barist verður um græna jakkann á Masters mótinu á Augusta. Bretinn Lee Westwood dreymir um að verða fyrsti Evrópubúinn til að vinna mótið í 15 ár. Spánverjinn Jose Maria Olazabal var síðasti Evrópubúinn til að vinna mótið, það var árið 1999, en síðustu ár Westwood verið sá Evrópumaður sem hefur komist hvað næst því að vinna þetta goðsagnarkennda mót á síðustu árum. Westwood hefur fjórum sinnum hafnað í einu af átta efstu sætum mótsins og núna trúir hann að hann geti farið alla leið. Tiger Woods missir af mótinu vegna meiðsla og Phil Mickelson sem vann mótið 2010 þegar Westwood hafnaði í öðru sæti er einnig að berjast við meiðsli. „Mér hefur alltaf liðið vel hér og það þó Augusta National reyni á allt, kylfurnar, hausinn, leikskipulagið, þolinmæðina og líkamlegt form,“ sagði Westwood sem hefur aldrei unnið stórmót. „Það þarf allt að ganga upp en því erfiðari sem völlurinn er því betur virðist ég spila.“ Mótið verður í beinni útsendingur á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira