„Þú ert komin með fjögur glæsileg Já!“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 15:00 Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Laufey Lín spilar á píanó og syngur í undanúrslitunum. Við kynntumst henni aðeins betur. Fullt nafn: Laufey Lín Jónsdóttir Aldur: 14 ára Símanúmer til að kjósa hana í Ísland Got Talent: 900-9504 Af hverju á fólk að kjósa þig? Til að hjálpa draumi mínum að rætast. Hver er draumurinn? Að verða söngkona og tónlistarmaður og ferðast um heiminn. Uppáhaldslistamaður/menn? Erfitt að velja, en Ella Fitzgerald, Alicia Keys, Beyonce og Jacqueline Du Pre standa upp úr þessa dagana. Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Þegar Þórunn Antonía sagði „Þú ert komin með fjögur glæsileg Já!“ Jón Jónsson eða Þórunn Antonía? Það er ómögulegt að velja, þau eru bæði í miklu uppáhaldi hjá mér! Ísland Got Talent Laufey Lín Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira
Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Laufey Lín spilar á píanó og syngur í undanúrslitunum. Við kynntumst henni aðeins betur. Fullt nafn: Laufey Lín Jónsdóttir Aldur: 14 ára Símanúmer til að kjósa hana í Ísland Got Talent: 900-9504 Af hverju á fólk að kjósa þig? Til að hjálpa draumi mínum að rætast. Hver er draumurinn? Að verða söngkona og tónlistarmaður og ferðast um heiminn. Uppáhaldslistamaður/menn? Erfitt að velja, en Ella Fitzgerald, Alicia Keys, Beyonce og Jacqueline Du Pre standa upp úr þessa dagana. Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Þegar Þórunn Antonía sagði „Þú ert komin með fjögur glæsileg Já!“ Jón Jónsson eða Þórunn Antonía? Það er ómögulegt að velja, þau eru bæði í miklu uppáhaldi hjá mér!
Ísland Got Talent Laufey Lín Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Fleiri fréttir Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Sjá meira
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30