Guðni útilokar ekki framboð í Reykjavík Heimir Már Pétursson skrifar 15. apríl 2014 20:00 Þrýst er á Guðna Ágústsson fyrrverandi formann Framsóknarflokksins að setjast í oddvitasæti flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.Óskar Bergsson tilkynnti fyrir rúmri viku að hann væri hættur við að leiða lista Framsóknarmanna í Reykjavík en flokkurinnn hefur mælast afar illa í könnunum undanfarna mánuði og samkvæmt þeim er hann ekki að ná inn borgarfulltrúa. Kjördæmissamband flokksins leitar að nýjum oddvita sem getur lyft flokknum í lágdeyðunni. Ekki hafa verið nefnd mörg nöfn í því sambandi en Guðni Ágústsson fyrrverandi formaður flokksins og ráðherra hefur verið nefndur sem mögulegur oddviti flokksins í Reykjavík. Guðni er vinsæll í flokknum og býr í Reykjavík. Í samtali við fréttastofu kannast hann við það að til hans hafi margir leitað vegna þessa máls og hann hljóti því að hugsa málin. Hins vegar sé engin niðurstaða komin og hann vilji því ekkert segja um það á þessu stigi hvort hann stígi aftur inn á völl stjórnmálanna eftir að hafa setið á friðarstóli frá því hann hætti á Alþingi árið 2009. Þá kemur auðvitað til greina að hækka Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur sem skipar nú annað sætið upp í oddvitasætið.Magnús Scheving var nefndur hjá sumum heimildum fréttastofu, en maður sem stendur honum nærri taldi hins vegar afar ólíklegt að Magnús væri á leið í stjórnmál. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Þrýst er á Guðna Ágústsson fyrrverandi formann Framsóknarflokksins að setjast í oddvitasæti flokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor.Óskar Bergsson tilkynnti fyrir rúmri viku að hann væri hættur við að leiða lista Framsóknarmanna í Reykjavík en flokkurinnn hefur mælast afar illa í könnunum undanfarna mánuði og samkvæmt þeim er hann ekki að ná inn borgarfulltrúa. Kjördæmissamband flokksins leitar að nýjum oddvita sem getur lyft flokknum í lágdeyðunni. Ekki hafa verið nefnd mörg nöfn í því sambandi en Guðni Ágústsson fyrrverandi formaður flokksins og ráðherra hefur verið nefndur sem mögulegur oddviti flokksins í Reykjavík. Guðni er vinsæll í flokknum og býr í Reykjavík. Í samtali við fréttastofu kannast hann við það að til hans hafi margir leitað vegna þessa máls og hann hljóti því að hugsa málin. Hins vegar sé engin niðurstaða komin og hann vilji því ekkert segja um það á þessu stigi hvort hann stígi aftur inn á völl stjórnmálanna eftir að hafa setið á friðarstóli frá því hann hætti á Alþingi árið 2009. Þá kemur auðvitað til greina að hækka Guðrúnu Bryndísi Karlsdóttur sem skipar nú annað sætið upp í oddvitasætið.Magnús Scheving var nefndur hjá sumum heimildum fréttastofu, en maður sem stendur honum nærri taldi hins vegar afar ólíklegt að Magnús væri á leið í stjórnmál.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent