Guðrún og Halldór leiða lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 29. apríl 2014 22:05 Guðrún Elín Herbertsdóttir viðskiptafræðingur og Halldór Jörgensen framkvæmdastjóri. Guðrún Elín Herbertsdóttir viðskiptafræðingur og Halldór Jörgensen framkvæmdastjóri skipa tvö efstu sæti lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ í sveitastjórnarkosningunum 31. maí. Flokkurinn býður í fyrsta sinn fram til sveitarstjórnar í Garðabæ og í tilkynningu segir að markmið listans sé er að fjölbreytt sjónarmið fái að njóta sín á sem flestum sviðum bæjarmála. „Við viljum vinna að aukinni samstöðu í sameinuðu sveitarfélagi þar sem öll hverfi blómstra með sínum sérkennum. Með ábyrgð og skynsemi teljum við að hægt sé að gera meira fyrir minna í þágu allra bæjarbúa.“ Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Garðabæ: 1. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 2. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri 3. Auður Hallgrímsdóttir, atvinnurekandi 4. Baldur Svavarsson, arkitekt 5. Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir, hársnyrtir og háskólanemi 6. Elsa Bjarnadóttir, háskólanemi og rekstrarstjóri 7. Ragnar Sverrisson, háskólanemi og kosningastjóri 8. Hlíf Böðvarsdóttir, viðskiptafræðingur 9. Harpa Hafberg, BA í sálfræði 10. Snævar Sigurðsson, erfðafræðingur 11. Erling Jóhannesson, leikstjóri og gullsmiður 12. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögfræðingur 13. Hilmar Bjarnason, háskólanemi í viðskiptafræði 14. Kamilla Sigurðardóttir, háskólanemi í verkfræði 15. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, MSc í Mannvistfræði 16. Anna Hugadóttir, námsráðgjafi 17. Steingrímur Eyjólfsson, háskólanemi í viðskiptafræði 18. Bjarni J. Jónsson, iðnrekstrarfræðingur 19. Halldór Ó. Zoëga, verkfræðingur 20. Jón Sigvaldason, bílasmiður 21. Aðalbjörg Stefánsdóttir, fv. starfsmaður Garðabæjar 22. Ólafur Proppé, fv. rektorBjört framtíð býður fram í fyrsta sinn í Garðabæ. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira
Guðrún Elín Herbertsdóttir viðskiptafræðingur og Halldór Jörgensen framkvæmdastjóri skipa tvö efstu sæti lista Bjartrar framtíðar í Garðabæ í sveitastjórnarkosningunum 31. maí. Flokkurinn býður í fyrsta sinn fram til sveitarstjórnar í Garðabæ og í tilkynningu segir að markmið listans sé er að fjölbreytt sjónarmið fái að njóta sín á sem flestum sviðum bæjarmála. „Við viljum vinna að aukinni samstöðu í sameinuðu sveitarfélagi þar sem öll hverfi blómstra með sínum sérkennum. Með ábyrgð og skynsemi teljum við að hægt sé að gera meira fyrir minna í þágu allra bæjarbúa.“ Framboðslisti Bjartrar framtíðar í Garðabæ: 1. Guðrún Elín Herbertsdóttir, viðskiptafræðingur 2. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri 3. Auður Hallgrímsdóttir, atvinnurekandi 4. Baldur Svavarsson, arkitekt 5. Súsanna Björg Vilhjálmsdóttir, hársnyrtir og háskólanemi 6. Elsa Bjarnadóttir, háskólanemi og rekstrarstjóri 7. Ragnar Sverrisson, háskólanemi og kosningastjóri 8. Hlíf Böðvarsdóttir, viðskiptafræðingur 9. Harpa Hafberg, BA í sálfræði 10. Snævar Sigurðsson, erfðafræðingur 11. Erling Jóhannesson, leikstjóri og gullsmiður 12. Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögfræðingur 13. Hilmar Bjarnason, háskólanemi í viðskiptafræði 14. Kamilla Sigurðardóttir, háskólanemi í verkfræði 15. Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, MSc í Mannvistfræði 16. Anna Hugadóttir, námsráðgjafi 17. Steingrímur Eyjólfsson, háskólanemi í viðskiptafræði 18. Bjarni J. Jónsson, iðnrekstrarfræðingur 19. Halldór Ó. Zoëga, verkfræðingur 20. Jón Sigvaldason, bílasmiður 21. Aðalbjörg Stefánsdóttir, fv. starfsmaður Garðabæjar 22. Ólafur Proppé, fv. rektorBjört framtíð býður fram í fyrsta sinn í Garðabæ.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar Sjá meira