Það er ennþá líf í Kleifarvatni Karl Lúðvíksson skrifar 23. apríl 2014 20:01 Veiðin í Kleifarvatni var afar slök í fyrra, í það minnsta voru ansi fáar fréttirnar sem bárust frá bökkum vatnsins í fyrra. Það skildi þó ekki vera að vatnið væri að taka við sér? Veiðimenn sem voru við vatnið fyrir 3 dögum síðan náðu fjórum fiskum á land og allt stórfiskar. Stærðinar voru 4,5,7 og 8 punda! Allt veiddist þetta á maðk og við sandfjöruna í norðurenda vatnsins. Nokkuð líf var á svæðinu en veiðiaðferðin minnir helst á það sem tíðkast í Veiðivötnum þar sem beitu er kastað út í vatnið og látið liggja í smá stund, síðan fært til og þannig þangað til svæðið telst skannað. Það hefur verioð af því látið að vatnið hafi eyðilagst þegar vatnsstaðan hrundi fyrir fáum árum en þrátt fyrir allt tal um ónýtt vatn virðist þó ennþá vera líf í því. Stangveiði Mest lesið Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Veiði Fín veiði í Laxá í Kjós Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Veiði Stórlaxar á sveimi í Þverá Veiði Norðurá komin í 106 laxa Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Miðfjarðará: Fín opnun en aðstæður erfiðar Veiði Allt samkvæmt áætlun í Ásgarðslandi Veiði
Veiðin í Kleifarvatni var afar slök í fyrra, í það minnsta voru ansi fáar fréttirnar sem bárust frá bökkum vatnsins í fyrra. Það skildi þó ekki vera að vatnið væri að taka við sér? Veiðimenn sem voru við vatnið fyrir 3 dögum síðan náðu fjórum fiskum á land og allt stórfiskar. Stærðinar voru 4,5,7 og 8 punda! Allt veiddist þetta á maðk og við sandfjöruna í norðurenda vatnsins. Nokkuð líf var á svæðinu en veiðiaðferðin minnir helst á það sem tíðkast í Veiðivötnum þar sem beitu er kastað út í vatnið og látið liggja í smá stund, síðan fært til og þannig þangað til svæðið telst skannað. Það hefur verioð af því látið að vatnið hafi eyðilagst þegar vatnsstaðan hrundi fyrir fáum árum en þrátt fyrir allt tal um ónýtt vatn virðist þó ennþá vera líf í því.
Stangveiði Mest lesið Rólegasta vor í manna minnum við Elliðavatn Veiði Fín veiði í Laxá í Kjós Veiði Bannað að veiða á nóttunni á Þingvöllum Veiði Lykilinn að góðum árangri í vatnaveiði Veiði Stórlaxar á sveimi í Þverá Veiði Norðurá komin í 106 laxa Veiði Netaveiðin í Hvítá/Ölfusá: Lögboðinni nýtingaráætlun aldrei skilað Veiði Töluvert líf í Gljúfurá í Borgarfirði Veiði Miðfjarðará: Fín opnun en aðstæður erfiðar Veiði Allt samkvæmt áætlun í Ásgarðslandi Veiði